Björgvin Páll: Eigum fullt af efnilegum strákum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2009 17:37 Björgvin Páll varði vel í dag. Mynd/Stefán „Við höldum standard út báða þessa leiki og höldum haus hér í dag gegn liði sem er slakara en við. Þess utan yfirspilum við þá algjörlega og erum orðnir það góðir að við sýnum alltaf hvað við getum," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti fínan leik að Ásvöllum í dag. „Þessi leikur var gott próf fyrir okkar karakter. Hvernig við mætum undirbúnir í svona leiki og hvernig við klárum þá. Við hefðum getað skemmt Makedóníuleikinn með einhverju rugli í dag en gerðum það ekki og stöndum uppi með fjögur góð stig." Íslenska liðið stendur ákaflega vel að vígi í sínum riðli í undankeppni EM og framundan í sumar eru síðan hörkuleikir þegar meðal annars Makedónía kemur í heimsókn. „Sumarið verður skemmtilegt og ekki ónýtt að fá tvo hörkuleiki gegn Norðmönnum og Makedónum með þriggja daga millibili. Bæði lið eiga harma að hefna á móti okkur en við mætum tilbúnir," sagði Björgvin Páll sem er mjög ánægður með alla nýliðana í landsliðinu. „Þetta er frábær hópur og það er öllum tekið vel sem koma í hópinn. Það skiptir engu máli þó við missum menn út því við eigum fullt af efnilegum strákum eins og Aron, Sigurberg og Rúnar. Þeir svara kallinu og standa fyrir sínu. Það var magnað að sjá hvað þeir voru góðir til að mynda út í Makedóníu," sagði Björgvin Páll. Íslenski handboltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
„Við höldum standard út báða þessa leiki og höldum haus hér í dag gegn liði sem er slakara en við. Þess utan yfirspilum við þá algjörlega og erum orðnir það góðir að við sýnum alltaf hvað við getum," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti fínan leik að Ásvöllum í dag. „Þessi leikur var gott próf fyrir okkar karakter. Hvernig við mætum undirbúnir í svona leiki og hvernig við klárum þá. Við hefðum getað skemmt Makedóníuleikinn með einhverju rugli í dag en gerðum það ekki og stöndum uppi með fjögur góð stig." Íslenska liðið stendur ákaflega vel að vígi í sínum riðli í undankeppni EM og framundan í sumar eru síðan hörkuleikir þegar meðal annars Makedónía kemur í heimsókn. „Sumarið verður skemmtilegt og ekki ónýtt að fá tvo hörkuleiki gegn Norðmönnum og Makedónum með þriggja daga millibili. Bæði lið eiga harma að hefna á móti okkur en við mætum tilbúnir," sagði Björgvin Páll sem er mjög ánægður með alla nýliðana í landsliðinu. „Þetta er frábær hópur og það er öllum tekið vel sem koma í hópinn. Það skiptir engu máli þó við missum menn út því við eigum fullt af efnilegum strákum eins og Aron, Sigurberg og Rúnar. Þeir svara kallinu og standa fyrir sínu. Það var magnað að sjá hvað þeir voru góðir til að mynda út í Makedóníu," sagði Björgvin Páll.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira