Fyrstu hvalirnir komnir á land Höskuldur Kári Schram skrifar 29. júní 2010 18:29 Kjötið af langreyðunum sem voru skotnar í gær verður selt á innlendum og erlendum mörkuðum að sögn Kristjáns Loftssonar forstjóra Hvals hf. Hann segist þegar vera búinn að finna kaupendur og er bjartsýnn á að hvalavertíðin verði góð. Höskuldur Kári Schram var í Hvalfirði í dag. Þrjár langreyðar voru skotnar suðvestur af landinu þrátt fyrir lélegt skyggni "Þeir voru alveg komnir að hvölunum þegar þeir sáu þá. Við erum mjög háðir veðri þannig að ef skyggni er slæmt þá erfitt að eiga við þetta og eins ef það er þoka þá gerir þú ekki neitt og ef það er bræla þá gerir þú heldur ekki neitt, þannnig að þetta er mjög háð veðri," segir Kristján. Mannskapurinn sötraði kaffi á meðan beðið var eftir fyrsta hvalbátnum sem var sigla inn fjörðinn um klukkan fimm nú síðdegis. En hvað með markað fyrir þetta kjöt? "Það er ágætis markaður. Það hefur aldrei verið vandamál. Hérna innanlands og í japan," segir Kristján og bætir við að hann sé kominn með kaupendur í Japan fyrir allt kjötið og miklu meira til. Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Kjötið af langreyðunum sem voru skotnar í gær verður selt á innlendum og erlendum mörkuðum að sögn Kristjáns Loftssonar forstjóra Hvals hf. Hann segist þegar vera búinn að finna kaupendur og er bjartsýnn á að hvalavertíðin verði góð. Höskuldur Kári Schram var í Hvalfirði í dag. Þrjár langreyðar voru skotnar suðvestur af landinu þrátt fyrir lélegt skyggni "Þeir voru alveg komnir að hvölunum þegar þeir sáu þá. Við erum mjög háðir veðri þannig að ef skyggni er slæmt þá erfitt að eiga við þetta og eins ef það er þoka þá gerir þú ekki neitt og ef það er bræla þá gerir þú heldur ekki neitt, þannnig að þetta er mjög háð veðri," segir Kristján. Mannskapurinn sötraði kaffi á meðan beðið var eftir fyrsta hvalbátnum sem var sigla inn fjörðinn um klukkan fimm nú síðdegis. En hvað með markað fyrir þetta kjöt? "Það er ágætis markaður. Það hefur aldrei verið vandamál. Hérna innanlands og í japan," segir Kristján og bætir við að hann sé kominn með kaupendur í Japan fyrir allt kjötið og miklu meira til.
Innlent Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira