Ísland vann Færeyjar í landskeppni í sundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 06:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir. Mynd/Nordic Photos/Getty Ísland vann Færeyjar með 98 stigum gegn 80 í Landskeppni í sundi sem fór fram í Laugardalslaug í gær. Þetta er annað árið í röð sem slík keppni er haldin en í fyrra sigruðu Færeyingar á sínum heimavelli. Sigur Íslands var aldrei í hættu og segja má að það eina sem skyggði á gleðina var að A sveit Íslands gerði ógilt í síðasta boðsundinu. Ísland varð í fyrsta sæti í sex einstaklingsgreinum af tólf, vann bæði 4x50 metra fjórsund (boðsund) karla og kvenna en Færeyjar unnu 8x50 metra skriðsund (boðsund) þar sem blandað var í liðum konum og körlum. Stigahæstu einstaklingarnir á mótinu voru þau Ragnheiður Ragnarsdóttir með 808 FINA stig fyrir 100 metra skriðsund og Jakob Jóhann Sveinsson með 816 stig fyrir 100 metra bringusund. Íslenska liðið var skipað þeim Antoni Sveini Mckee, Ágústi Júlíussyni, Bryndísi Rún Hansen, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafni Traustasyni, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Ingu Elínu Cryer, Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur, Jakobi Jóhanni Sveinssyni, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur, Kareni Sif Vilhjálmsdóttur, Kolbeini Hrafnkelssyni, Njáli Þrastarsyni, Orra Frey Guðmundssyni, Ragnheiði Ragnarsdóttur og Sigurði Erni Ragnarssyni. Þjálfari íslenska liðsins var svo Jacky Pellerin. Innlendar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Ísland vann Færeyjar með 98 stigum gegn 80 í Landskeppni í sundi sem fór fram í Laugardalslaug í gær. Þetta er annað árið í röð sem slík keppni er haldin en í fyrra sigruðu Færeyingar á sínum heimavelli. Sigur Íslands var aldrei í hættu og segja má að það eina sem skyggði á gleðina var að A sveit Íslands gerði ógilt í síðasta boðsundinu. Ísland varð í fyrsta sæti í sex einstaklingsgreinum af tólf, vann bæði 4x50 metra fjórsund (boðsund) karla og kvenna en Færeyjar unnu 8x50 metra skriðsund (boðsund) þar sem blandað var í liðum konum og körlum. Stigahæstu einstaklingarnir á mótinu voru þau Ragnheiður Ragnarsdóttir með 808 FINA stig fyrir 100 metra skriðsund og Jakob Jóhann Sveinsson með 816 stig fyrir 100 metra bringusund. Íslenska liðið var skipað þeim Antoni Sveini Mckee, Ágústi Júlíussyni, Bryndísi Rún Hansen, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Hrafni Traustasyni, Hrafnhildi Lúthersdóttur, Ingu Elínu Cryer, Ingibjörgu Kristínu Jónsdóttur, Jakobi Jóhanni Sveinssyni, Jóhönnu Gerðu Gústafsdóttur, Kareni Sif Vilhjálmsdóttur, Kolbeini Hrafnkelssyni, Njáli Þrastarsyni, Orra Frey Guðmundssyni, Ragnheiði Ragnarsdóttur og Sigurði Erni Ragnarssyni. Þjálfari íslenska liðsins var svo Jacky Pellerin.
Innlendar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira