Hvað er að frétta úr NFL-deildinni? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2010 14:00 Tom Brady og Peyton Manning eru enn að gera það gott í NFL-deildinni. Nordic Photos/AP Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Atlanta Falcons og NY Jets hafa bæði komið verulega á óvart og eru með bestan árangur allra liða í deildinni Chicago Bears hefur einnig komið mikið á óvart. Þau lið sem hafa valdið mestum vonbrigðum eru Minnesota Vikings, Indianapolis Colts og Dallas Cowboys. Brett Favre og félagar í Vikings komast líklega ekki í úrslitakeppnina en Peyton Manning mun væntanlega fara með Colts í úrslitakeppnina þar sem liðið er í slökum riðli. Dallas hefur svo verið í tómu rugli. Önnur lið sem eru að gera það gott og eru líkleg til afreka í úrslitakeppninni eru New England Patriots, meistararar New Orleans Saints og Pittsburgh Steelers Enginn skildi síðan afskrifa NY Giants og svo Philadelphia Eagles þar sem hundatemjarinn Michael Vick hefur sýnt gamalkunna takta en með hann í toppformi getur allt gerst. Hér að neðan má síðan sjá heildarstöðuna í deildinni. Ameríkudeildin: Austurriðill:NY Jets 9 sigrar, 2 töp NE Patriots 9 - 2 Miami Dolphins 6 - 5 Buffalo Bills 2 - 9 Norðurriðill:Baltimore Ravens 8 - 3 Pittsburgh Steelers 8 - 3 Cleveland Browns 4 - 7 Cincinnati Bengals 2 - 9 Suðurriðill: Indianapolis Colts 6 - 5 Jacksonville Jaguars 6 - 5 Houston Texans 5 - 6 Tennessee Titans 5 - 6 Vesturriðill:Kansas City Chiefs 7 - 4 San Diego Chargers 6 - 5 Oakland Raiders 5 - 6 Denver Broncos 3 - 8 Þjóðardeildin: Austurriðill:Philadelphia Eagles 7 - 4 NY Giants 7 - 4 Washington Redskins 5 - 6 Dallas Cowboys 3 - 8 Norðurriðill: Chicago Bears 8 - 3 Green Bay Packers 7 - 4 Minnesota Vikings 4 - 7 Detroit Lions 2 - 9 Suðurriðill:Atlanta Falcons 9 - 2 New Orleans Saints 8 - 3 Tampa Bay Buccaneers 7 - 4 Carolina Panthers 1 - 10 Vesturriðill:St. Louis Rams 5 - 6 Seattle Seahawks 5 - 6 San Francisco 49ers 3 - 7 Arizona Cardinals 3 - 7 Erlendar Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Ellefu umferðir eru búnar og línur farnar að skýrast ansi mikið enda stutt í úrslitakeppnina. Atlanta Falcons og NY Jets hafa bæði komið verulega á óvart og eru með bestan árangur allra liða í deildinni Chicago Bears hefur einnig komið mikið á óvart. Þau lið sem hafa valdið mestum vonbrigðum eru Minnesota Vikings, Indianapolis Colts og Dallas Cowboys. Brett Favre og félagar í Vikings komast líklega ekki í úrslitakeppnina en Peyton Manning mun væntanlega fara með Colts í úrslitakeppnina þar sem liðið er í slökum riðli. Dallas hefur svo verið í tómu rugli. Önnur lið sem eru að gera það gott og eru líkleg til afreka í úrslitakeppninni eru New England Patriots, meistararar New Orleans Saints og Pittsburgh Steelers Enginn skildi síðan afskrifa NY Giants og svo Philadelphia Eagles þar sem hundatemjarinn Michael Vick hefur sýnt gamalkunna takta en með hann í toppformi getur allt gerst. Hér að neðan má síðan sjá heildarstöðuna í deildinni. Ameríkudeildin: Austurriðill:NY Jets 9 sigrar, 2 töp NE Patriots 9 - 2 Miami Dolphins 6 - 5 Buffalo Bills 2 - 9 Norðurriðill:Baltimore Ravens 8 - 3 Pittsburgh Steelers 8 - 3 Cleveland Browns 4 - 7 Cincinnati Bengals 2 - 9 Suðurriðill: Indianapolis Colts 6 - 5 Jacksonville Jaguars 6 - 5 Houston Texans 5 - 6 Tennessee Titans 5 - 6 Vesturriðill:Kansas City Chiefs 7 - 4 San Diego Chargers 6 - 5 Oakland Raiders 5 - 6 Denver Broncos 3 - 8 Þjóðardeildin: Austurriðill:Philadelphia Eagles 7 - 4 NY Giants 7 - 4 Washington Redskins 5 - 6 Dallas Cowboys 3 - 8 Norðurriðill: Chicago Bears 8 - 3 Green Bay Packers 7 - 4 Minnesota Vikings 4 - 7 Detroit Lions 2 - 9 Suðurriðill:Atlanta Falcons 9 - 2 New Orleans Saints 8 - 3 Tampa Bay Buccaneers 7 - 4 Carolina Panthers 1 - 10 Vesturriðill:St. Louis Rams 5 - 6 Seattle Seahawks 5 - 6 San Francisco 49ers 3 - 7 Arizona Cardinals 3 - 7
Erlendar Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira