Manny ætlar að taka einn bardaga í viðbót áður en hann fer á þing Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. maí 2010 23:45 Manny Pacquaio fagnar sigri. Nordic Photos / AFP Manny Pacquiao segist ætla að taka einn bardaga í viðbót og vonar að það verði gegn Floyd Mayweather. Pacquaio er nefnilega á leið á þing í Filippseyjum þar sem talið er að hann hafi unnið yfirburðasigur í sínu héraði í þingkosningum þar í landi. Hann hefur síðustu ár verið talinn besti hnefaleikakappi heims en Pacquaio er 31 árs gamall. Mayweather var hættur en er byrjaður að berjast aftur og vann síðast sannfærandi sigur á Shane Mosley. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á sínum ferli og er það von margra hnefaleikaáhugamanna að þessir tveir mætist einn daginn í hringnum. Fulltrúar þeirra áttu í löngum viðræðum fyrr á þessu ári um að koma á bardaga á milli þeirra tveggja en ekki var sátt um hvernig lyfjaprófunum fyrir bardagann skyldi háttað. „Margir af mínum stuðningsmönnum vilja að ég berjist við Floyd Mayweather. Ég hef spurt mömmu mína hvort við getum veitt þeim einn bardaga til viðbótar og samþykkti hún það," sagði Pacquaio í samtali við fjölmiðla í heimalandinu. Box Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Manny Pacquiao segist ætla að taka einn bardaga í viðbót og vonar að það verði gegn Floyd Mayweather. Pacquaio er nefnilega á leið á þing í Filippseyjum þar sem talið er að hann hafi unnið yfirburðasigur í sínu héraði í þingkosningum þar í landi. Hann hefur síðustu ár verið talinn besti hnefaleikakappi heims en Pacquaio er 31 árs gamall. Mayweather var hættur en er byrjaður að berjast aftur og vann síðast sannfærandi sigur á Shane Mosley. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á sínum ferli og er það von margra hnefaleikaáhugamanna að þessir tveir mætist einn daginn í hringnum. Fulltrúar þeirra áttu í löngum viðræðum fyrr á þessu ári um að koma á bardaga á milli þeirra tveggja en ekki var sátt um hvernig lyfjaprófunum fyrir bardagann skyldi háttað. „Margir af mínum stuðningsmönnum vilja að ég berjist við Floyd Mayweather. Ég hef spurt mömmu mína hvort við getum veitt þeim einn bardaga til viðbótar og samþykkti hún það," sagði Pacquaio í samtali við fjölmiðla í heimalandinu.
Box Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira