Lífsýnin skipta ekki sköpum í rannsókn lögreglu 3. september 2010 18:45 Bráðabirgðaniðurstöður úr DNA rannsókn á morðinu á Hannesi Þór Helgasyni eru ekki taldar skipta sköpum í rannsókn málsins. Frekari niðurstöður eru væntanlegar, svo sem á blóði sem fannst á skóm mannsins sem grunaður er um ódæðið. Fyrstu bráðabirgðaniðurstöður úr DNA rannsókn á morðinu í Háabergi komu til landsins frá Svíþjóð í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Friðriki Smára Björgvinssyni, yfirlögregluþjóni hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, er um að ræða rannsókn á lífssýnum sem tekin voru á vettvangi morðsins. Friðrik vildi engar upplýsingar gefa um það á þessari stundu hverjar niðurstöður rannsóknarinnar eru. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þessi lífssýni ekki talin skipta sköpum í rannsókn málsins. Enn er beðið eftir sýnum sem voru tekin síðar í rannsókn málsins svo sem á blóði sem fannst á skóm Gunnars Rúnars Sigþórssonar sem var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í síðustu viku. Blóðugt skófar á vettvangi morðsins passaði við skó hans og var það ein meginástæða þess að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Gunnar hefur neitað sök. Samkvæmt heimildum eru vonir bundnar við að rannsókn á blóðinu sem fannst á skónum skili sér hingað til lands í næstu viku. Skýrslutökur og yfirheyrslur fóru fram í dag en ekki náðist í lögmann Gunnars, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Bráðabirgðaniðurstöður úr DNA rannsókn á morðinu á Hannesi Þór Helgasyni eru ekki taldar skipta sköpum í rannsókn málsins. Frekari niðurstöður eru væntanlegar, svo sem á blóði sem fannst á skóm mannsins sem grunaður er um ódæðið. Fyrstu bráðabirgðaniðurstöður úr DNA rannsókn á morðinu í Háabergi komu til landsins frá Svíþjóð í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum frá Friðriki Smára Björgvinssyni, yfirlögregluþjóni hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, er um að ræða rannsókn á lífssýnum sem tekin voru á vettvangi morðsins. Friðrik vildi engar upplýsingar gefa um það á þessari stundu hverjar niðurstöður rannsóknarinnar eru. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þessi lífssýni ekki talin skipta sköpum í rannsókn málsins. Enn er beðið eftir sýnum sem voru tekin síðar í rannsókn málsins svo sem á blóði sem fannst á skóm Gunnars Rúnars Sigþórssonar sem var úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í síðustu viku. Blóðugt skófar á vettvangi morðsins passaði við skó hans og var það ein meginástæða þess að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Gunnar hefur neitað sök. Samkvæmt heimildum eru vonir bundnar við að rannsókn á blóðinu sem fannst á skónum skili sér hingað til lands í næstu viku. Skýrslutökur og yfirheyrslur fóru fram í dag en ekki náðist í lögmann Gunnars, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira