FME átti að skipta sér af Icesave í Amsterdam Helga Arnardóttir skrifar 13. apríl 2010 12:19 Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til. Rannsóknarnefnd Alþingis gagnrýnir að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi ekki haft afskipti að Landsbankanum í Amsterdam vegna Icesave reikninga þrátt fyrir skýr hættumerki. Þær staðreyndir að gjaldeyrismarkaður var að lokast og aðgangur bankans að evrum var takmarkaðri vorið 2008 hefði átt að gefa Fjármáleftirlitinu nægt tilefni til að blanda sér í málið.Landsbankinn byrjaði að taka við innlánum á Icesave reikninga í Amsterdam í lok maí 2008. Bankinn hafði þá fengið töluverða gagnrýni breskra fjölmiðla um íslenska banka og efnahags. Einkum var gagnrýnt hátt skuldatryggingarálag bankanna og efasemdir um að Seðlabanki og ríkissjóður gætu komið íslensku bönkunum til bjargar lentu þeir í lausafjárerfiðleikum.Ræddar voru efasemdir um getu Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi til að mæta áföllum í rekstri bankanna. Þá var rætt um skort á erlendum gjaldeyri til að mæta skyndilegum útgreiðslum af innlánsreikningum erlendis.Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til.Staða Landsbankans hefði verið sterk, hann hefði haft lánshæfiseinkunnina AAA og eiginfjárhlutfall hans verið 12,5%Í skýrslu Guðmundar Jónssonar, sviðsstjóra hjá FME kom fram að bankinn hefði ætlað að afla evra á gjaldeyrisskiptamarkaði til að greiða úttektir af innlánsreikningum í útibúi Landsbankans í Amsterdam.Rannsóknarnefndin bendir hins vegar á að gjaldeyrisskiptamarkaður með íslenskar krónur hafði á köflum verið nær óvirkur frá 19. mars 2008. Ekki taldi FME tilefni til að bregðast við því þrátt fyrir að um verulega hættu hafi verið að ræða fyrir LAndsbankann.Nefndin gagnrýnir að eftiriltið hafi ekki brugðist við og segir að nægt tilefni hefði verið til þess að taka málefni útibúsins sérstaklega þegar aðgangur bankans að evrum hafði takmarkast við lokun gjaldeyrismarkaðar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis gagnrýnir að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi ekki haft afskipti að Landsbankanum í Amsterdam vegna Icesave reikninga þrátt fyrir skýr hættumerki. Þær staðreyndir að gjaldeyrismarkaður var að lokast og aðgangur bankans að evrum var takmarkaðri vorið 2008 hefði átt að gefa Fjármáleftirlitinu nægt tilefni til að blanda sér í málið.Landsbankinn byrjaði að taka við innlánum á Icesave reikninga í Amsterdam í lok maí 2008. Bankinn hafði þá fengið töluverða gagnrýni breskra fjölmiðla um íslenska banka og efnahags. Einkum var gagnrýnt hátt skuldatryggingarálag bankanna og efasemdir um að Seðlabanki og ríkissjóður gætu komið íslensku bönkunum til bjargar lentu þeir í lausafjárerfiðleikum.Ræddar voru efasemdir um getu Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi til að mæta áföllum í rekstri bankanna. Þá var rætt um skort á erlendum gjaldeyri til að mæta skyndilegum útgreiðslum af innlánsreikningum erlendis.Jónas Fr. Jónsson þáverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sagði í skýrslu til rannsóknarnefndarinnar að FME hefði ekki getað samkvæmt lögum lagt bann við stofnun útibús nema stofnunin hefði réttmæta ástæðu til.Staða Landsbankans hefði verið sterk, hann hefði haft lánshæfiseinkunnina AAA og eiginfjárhlutfall hans verið 12,5%Í skýrslu Guðmundar Jónssonar, sviðsstjóra hjá FME kom fram að bankinn hefði ætlað að afla evra á gjaldeyrisskiptamarkaði til að greiða úttektir af innlánsreikningum í útibúi Landsbankans í Amsterdam.Rannsóknarnefndin bendir hins vegar á að gjaldeyrisskiptamarkaður með íslenskar krónur hafði á köflum verið nær óvirkur frá 19. mars 2008. Ekki taldi FME tilefni til að bregðast við því þrátt fyrir að um verulega hættu hafi verið að ræða fyrir LAndsbankann.Nefndin gagnrýnir að eftiriltið hafi ekki brugðist við og segir að nægt tilefni hefði verið til þess að taka málefni útibúsins sérstaklega þegar aðgangur bankans að evrum hafði takmarkast við lokun gjaldeyrismarkaðar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira