Verdens Gang: Gylfi og Grétar Rafn í úrvalsliði Norðurlanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. desember 2010 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson átti frábært ár með Reading og Hoffenheim. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Norska blaðið Verdens Gang hefur tekið saman ellefu manna úrvalslið skipað bestu fótboltamönnum Norðurlandanna en VG leitaði til hinna ýmsu miðla á Norðurlöndum við val sitt og þar á meðal var fótboltavefsíðan Fótbolti.net. Tveir íslenskir leikmenn komust í liðið, Gylfi Þór Sigurðsson sem spilaði með Reading og Hoffenheim á árinu og Grétar Rafn Steinsson, bakvörður Bolton. Íslendingar eiga því fleri menn í liðinu en Finnar og jafnmarga og Svíar. Sviar eiga reyndar báða framherja liðsins. Norðmenn og Danir eiga bæði þrjá menn í liðinu en það vekur athygli að Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal kemst ekki einu sinni í átján manna hóp en hann hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu ári. Það má finna ítarlega úttekt á vali Verdens Gang með því að smella hér. Úrvalslið Norðurlanda 2010: Markvörður: Jüssi Jaaskelainen, Bolton (Finnlandi)Varnarmenn: Grétar Rafn Steinsson, Bolton (Íslandi) Simon Kjær, Wolfsburg (Danmmörku) Brede Hageland, Bolton (Noregi) John Arne Riise, Roma (Noregi)Miðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Íslandi) William Kvist, FC Köbenhavn (Danmörku) Morten Gamst Pedersen, Blackburn (Noregi) Jesper Gronkjær, FC Köbenhavn (Danmörku)Sóknarmenn: Johan Elmander, Bolton (Svíþjóð) Zlatan Ibrahimovic, AC Milan (Svíþjóð)Varamannabekkur: Johan Wiland, FC København (Svíþjóð) Petri Pasanen, Werder Bremen (Finnlandi) Daniel Agger, Liverpool (Danmörku) Christian Eriksen, Ajax (Danmörku) Kim Källström, Lyon (Svíþjóð) Ola Toivonen, PSV (Svíþjóð) John Carew, Aston Villa (Noregi) Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Norska blaðið Verdens Gang hefur tekið saman ellefu manna úrvalslið skipað bestu fótboltamönnum Norðurlandanna en VG leitaði til hinna ýmsu miðla á Norðurlöndum við val sitt og þar á meðal var fótboltavefsíðan Fótbolti.net. Tveir íslenskir leikmenn komust í liðið, Gylfi Þór Sigurðsson sem spilaði með Reading og Hoffenheim á árinu og Grétar Rafn Steinsson, bakvörður Bolton. Íslendingar eiga því fleri menn í liðinu en Finnar og jafnmarga og Svíar. Sviar eiga reyndar báða framherja liðsins. Norðmenn og Danir eiga bæði þrjá menn í liðinu en það vekur athygli að Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal kemst ekki einu sinni í átján manna hóp en hann hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu ári. Það má finna ítarlega úttekt á vali Verdens Gang með því að smella hér. Úrvalslið Norðurlanda 2010: Markvörður: Jüssi Jaaskelainen, Bolton (Finnlandi)Varnarmenn: Grétar Rafn Steinsson, Bolton (Íslandi) Simon Kjær, Wolfsburg (Danmmörku) Brede Hageland, Bolton (Noregi) John Arne Riise, Roma (Noregi)Miðjumenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim (Íslandi) William Kvist, FC Köbenhavn (Danmörku) Morten Gamst Pedersen, Blackburn (Noregi) Jesper Gronkjær, FC Köbenhavn (Danmörku)Sóknarmenn: Johan Elmander, Bolton (Svíþjóð) Zlatan Ibrahimovic, AC Milan (Svíþjóð)Varamannabekkur: Johan Wiland, FC København (Svíþjóð) Petri Pasanen, Werder Bremen (Finnlandi) Daniel Agger, Liverpool (Danmörku) Christian Eriksen, Ajax (Danmörku) Kim Källström, Lyon (Svíþjóð) Ola Toivonen, PSV (Svíþjóð) John Carew, Aston Villa (Noregi)
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira