Aðeins brot hefur verið birt 6. desember 2010 06:30 Mynd af Julian Assange, stofnanda Wikileaks, á vefsíðunni sem birtir leyniskjöl. nordicphotos/AFP Á vefsíðunni Wikileaks hafa til þessa einungis verið birt 837 þeirra 251.287 leyniskjala úr bandarísku utanríkisþjónustunni, sem boðuð hefur verið birting á. Fyrstu skjölin voru birt 28. nóvember síðastliðinn, en nokkur erlend dagblöð sem hafa skjölin öll í fórum sínum, þar á meðal Guardian í Bretlandi, New York Times í Bandaríkjunum og Der Spiegel í Þýskalandi, hafa með umfjöllun sinni ráðið nokkuð ferðinni um það hvenær og í hvaða röð þau birtast. Skjölin frá sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi eru samtals 290 frá tímabilinu 2005 til 2010. Fimm þessara skjala eru merkt leyndarmál, 84 eru merkt trúnaðarmál en hin eru óflokkuð, þótt ekki séu þau ætluð til opinberrar birtingar. Fyrsta skjalið er dagsett 20. desember 2005, en þar er að finna yfirlit yfir ástand hryðjuverkamála á Íslandi, sem er framlag sendiráðsins hér á landi til árlegrar skýrslu bandarískra stjórnvalda um ástand hryðjuverkamála í öllum löndum jarðar. Síðasta skjalið er dagsett 24. febrúar 2010, en þar er rætt um upplýsingar sem bandaríska sendiráðið hefur gefið íslenskum stjórnvöldum um írönsk skipafélög.- gb WikiLeaks Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Á vefsíðunni Wikileaks hafa til þessa einungis verið birt 837 þeirra 251.287 leyniskjala úr bandarísku utanríkisþjónustunni, sem boðuð hefur verið birting á. Fyrstu skjölin voru birt 28. nóvember síðastliðinn, en nokkur erlend dagblöð sem hafa skjölin öll í fórum sínum, þar á meðal Guardian í Bretlandi, New York Times í Bandaríkjunum og Der Spiegel í Þýskalandi, hafa með umfjöllun sinni ráðið nokkuð ferðinni um það hvenær og í hvaða röð þau birtast. Skjölin frá sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi eru samtals 290 frá tímabilinu 2005 til 2010. Fimm þessara skjala eru merkt leyndarmál, 84 eru merkt trúnaðarmál en hin eru óflokkuð, þótt ekki séu þau ætluð til opinberrar birtingar. Fyrsta skjalið er dagsett 20. desember 2005, en þar er að finna yfirlit yfir ástand hryðjuverkamála á Íslandi, sem er framlag sendiráðsins hér á landi til árlegrar skýrslu bandarískra stjórnvalda um ástand hryðjuverkamála í öllum löndum jarðar. Síðasta skjalið er dagsett 24. febrúar 2010, en þar er rætt um upplýsingar sem bandaríska sendiráðið hefur gefið íslenskum stjórnvöldum um írönsk skipafélög.- gb
WikiLeaks Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira