Milljón tonn á land 22. október 2010 04:00 Á AFMÆLISDAGINN Skipið liggur við landfestar á Akranesi, tilbúið á loðnuveiðar. Litla myndin er tekin daginn sem Víkingur kom til Akraness í fyrsta sinn árið 1960.mynd/karl sigurjónsson sjávarútvegur Það eru liðin 50 ár frá því að tog- og nótaskipið Víkingur AK 100 kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Akranesi. Þessa var minnst á Akranesi í gær með pompi og prakt. Víkingur hefur fært rétt tæplega milljón tonna afla að landi og því leitun að öðru eins happafleyi. Að sögn Karls Sigurjónssonar, skipaeftirlitsmanns HB Granda á Akranesi, var skipið smíðað í Þýskalandi árið 1960 og var við komuna til landsins meðal stærstu og fullkomnustu fiskiskipa landsins. Víkingur átti þrjú systurskip, Maí GK 346, Frey RE 1 og Sigurð ÍS 33, sem öll reyndust afar vel. Skipið hefur alla tíð verið gert út frá Akranesi og var upphaflega smíðað sem síðutogari til karfaveiða við Nýfundnaland. Víkingur hefur þó aðallega þjónað sem nótaskip og hefur frá upphafi ýmist verið aflahæsta skipið eða með þeim aflahæstu í sínum flokki. Aflinn á þessari hálfu öld er rúmlega 930 þúsund tonn og þar af er bolfiskaflinn frá togaraárunum um 46 þúsund tonn. Víkingur hefur undanfarin ár lengst af legið í höfn á Akranesi en að sögn Karls er það klárt á loðnuveiðar. Fyrirtækið á Víking skuldlausan en það sem réttlætir tilveru hans eftir öll þessi ár er eftirfarandi: „Það er hellingur eftir í þessari sjóborg þó að búnaðurinn sé kominn til ára sinna,“ segir Karl. svavar@frettabladid.is Fréttir Innlent Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
sjávarútvegur Það eru liðin 50 ár frá því að tog- og nótaskipið Víkingur AK 100 kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Akranesi. Þessa var minnst á Akranesi í gær með pompi og prakt. Víkingur hefur fært rétt tæplega milljón tonna afla að landi og því leitun að öðru eins happafleyi. Að sögn Karls Sigurjónssonar, skipaeftirlitsmanns HB Granda á Akranesi, var skipið smíðað í Þýskalandi árið 1960 og var við komuna til landsins meðal stærstu og fullkomnustu fiskiskipa landsins. Víkingur átti þrjú systurskip, Maí GK 346, Frey RE 1 og Sigurð ÍS 33, sem öll reyndust afar vel. Skipið hefur alla tíð verið gert út frá Akranesi og var upphaflega smíðað sem síðutogari til karfaveiða við Nýfundnaland. Víkingur hefur þó aðallega þjónað sem nótaskip og hefur frá upphafi ýmist verið aflahæsta skipið eða með þeim aflahæstu í sínum flokki. Aflinn á þessari hálfu öld er rúmlega 930 þúsund tonn og þar af er bolfiskaflinn frá togaraárunum um 46 þúsund tonn. Víkingur hefur undanfarin ár lengst af legið í höfn á Akranesi en að sögn Karls er það klárt á loðnuveiðar. Fyrirtækið á Víking skuldlausan en það sem réttlætir tilveru hans eftir öll þessi ár er eftirfarandi: „Það er hellingur eftir í þessari sjóborg þó að búnaðurinn sé kominn til ára sinna,“ segir Karl. svavar@frettabladid.is
Fréttir Innlent Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira