Hermann byrjar gegn Ísrael - byrjunarliðið klárt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2010 17:38 Mynd/Stefán Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliðinu og tekur því aftur við fyrirliðabandinu. Hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla en hann sleit hásin í mars síðastliðnum. Alfreð Finnbogason fær einnig tækifæri í byrjunarliðinu sem og Steinþór Freyr Þorsteinsson. Mikil forföll hafa verið í íslenska landsliðinu og getur Ólafur aðeins verið með sextán leikmenn á skýrslu í leiknum þó svo að honum sé leyfilegt að vera með átján leikmenn. Byrjunarliðið er þannig skipað: Markvörður: Gunnleifur GunnleifssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Indriði SigurðssonMiðverðir: Hermann Hreiðarsson, fyrirliði og Kristján Örn SigurðssonTengiliðir: Eggert Gunnþór Jónsson og Aron Einar GunnarssonSóknartengiliður: Alfreð FinnbogasonHægri kantur: Birkir BjarnasonVinstri kantur: Steinþór Freyr ÞorsteinssonFramherji: Kolbeinn Sigþórsson Íslenski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliðinu og tekur því aftur við fyrirliðabandinu. Hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla en hann sleit hásin í mars síðastliðnum. Alfreð Finnbogason fær einnig tækifæri í byrjunarliðinu sem og Steinþór Freyr Þorsteinsson. Mikil forföll hafa verið í íslenska landsliðinu og getur Ólafur aðeins verið með sextán leikmenn á skýrslu í leiknum þó svo að honum sé leyfilegt að vera með átján leikmenn. Byrjunarliðið er þannig skipað: Markvörður: Gunnleifur GunnleifssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Indriði SigurðssonMiðverðir: Hermann Hreiðarsson, fyrirliði og Kristján Örn SigurðssonTengiliðir: Eggert Gunnþór Jónsson og Aron Einar GunnarssonSóknartengiliður: Alfreð FinnbogasonHægri kantur: Birkir BjarnasonVinstri kantur: Steinþór Freyr ÞorsteinssonFramherji: Kolbeinn Sigþórsson
Íslenski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira