Hagsmunaðilar unnu markvisst gegn því að auka rekstrafé FME 12. apríl 2010 12:31 Hagsmunaðilar, meðal annars bankarnir þrír, unnu markvisst gegn FME. Stjórnendur Fjármálaeftirlitsins lýsa þeim viðhorfum sínum í skýrslu rannsóknanefndarinnar að hagsmunaðilar hafi á fyrstu sex árum FME unnið markvisst gegn því að rekstrafé stofnunarinnar væri aukið og álögð eftirlitsgjöld á eftirlitsskylda aðila hækkuð. Svo segir orðrétt í skýrslunni: „Að mati rannsóknarnefndar verður ekki séð að afskipti samráðsnefndar eftirlitsskyldra aðila ein og sér hefðu átt að hafa slíkan fælingarmátt gagnvart Fjármálaeftirlitinu sem raun ber vitni. Ekki verður þó fram hjá því litið að ríkjandi viðhorf í samfélaginu á þessum tíma voru þau að gæta þyrfti að því að eftirlitsstofnanir væru ekki of íþyngjandi fyrir atvinnulífið og mikið var rætt á neikvæðum nótum um „eftirlitsiðnaðinn". Þá segir einnig í skýrslunni að ef litið er til rekstrarkostnaðar FME og tekna hennar fram til ársins 2006 er ljóst að vöxtur stofnunarinnar hefur ekki verið nægjanlegur samanborið við vöxt íslenska fjármálakerfisins, flókin eignatengsl á fjármálamarkaði, aukin umsvif eftirlitsskyldra aðila erlendis, aukin verkefni sem lögð hafa verið á stofnunina síðastliðinn áratug á grundvelli laga og þau flóknu verkefni sem stofnuninni bar að sinna og krefjast mikillar sérþekkingar á hagfræði, reikningsskilum og löggjöf á fjármálamarkaði. Þá segir ennfremur í skýrslunni að í þessu sambandi hafa vaknað spurningar um hvort hin lagalega umgjörð varðandi rekstrarkostnað stofnunarinnar og álögð eftirlitsgjöld á aðila sem lúta eftirliti stofnunarinnar sé heppileg. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Stjórnendur Fjármálaeftirlitsins lýsa þeim viðhorfum sínum í skýrslu rannsóknanefndarinnar að hagsmunaðilar hafi á fyrstu sex árum FME unnið markvisst gegn því að rekstrafé stofnunarinnar væri aukið og álögð eftirlitsgjöld á eftirlitsskylda aðila hækkuð. Svo segir orðrétt í skýrslunni: „Að mati rannsóknarnefndar verður ekki séð að afskipti samráðsnefndar eftirlitsskyldra aðila ein og sér hefðu átt að hafa slíkan fælingarmátt gagnvart Fjármálaeftirlitinu sem raun ber vitni. Ekki verður þó fram hjá því litið að ríkjandi viðhorf í samfélaginu á þessum tíma voru þau að gæta þyrfti að því að eftirlitsstofnanir væru ekki of íþyngjandi fyrir atvinnulífið og mikið var rætt á neikvæðum nótum um „eftirlitsiðnaðinn". Þá segir einnig í skýrslunni að ef litið er til rekstrarkostnaðar FME og tekna hennar fram til ársins 2006 er ljóst að vöxtur stofnunarinnar hefur ekki verið nægjanlegur samanborið við vöxt íslenska fjármálakerfisins, flókin eignatengsl á fjármálamarkaði, aukin umsvif eftirlitsskyldra aðila erlendis, aukin verkefni sem lögð hafa verið á stofnunina síðastliðinn áratug á grundvelli laga og þau flóknu verkefni sem stofnuninni bar að sinna og krefjast mikillar sérþekkingar á hagfræði, reikningsskilum og löggjöf á fjármálamarkaði. Þá segir ennfremur í skýrslunni að í þessu sambandi hafa vaknað spurningar um hvort hin lagalega umgjörð varðandi rekstrarkostnað stofnunarinnar og álögð eftirlitsgjöld á aðila sem lúta eftirliti stofnunarinnar sé heppileg.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira