Ísland tapaði sem kunnugt er fyrir Noregi í fyrsta leiknum í undnakeppni Evrópumótsins árið 2012. Lokatölur voru 1-2 fyrir Noreg.
Eftir að Heiðar Helguson kom Íslandi yfir skoruðu Norðmenn tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér sigur.
Anton Brink ljósmyndari var á vellinum og smellti af í gríð og erg. Magnaðar myndir hans frá leiknum má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan.
Naumt tap gegn Noregi
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
