FME hafði ekki afskipti af Tryggingarsjóði innistæðueigenda Helga Arnardóttir skrifar 13. apríl 2010 12:12 Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram við rannsókn Rannsóknarnefndarinnar að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi formlega haft afskipti af málefnum Tryggingarsjóðs innstæðueigenda eins og það átti að gera lögum samkvæmt. Samkvæmt 15. gr. laga um Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfest á Fjármálaeftirlitið að hafa eftirlit starfsemi sjóðsins. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með að starfsemi sjóðsins sé í samræmi við lög þessi, reglugerð og samþykktir fyrir sjóðinn. Um eftirlitið gilda að öðru leyti lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Árið 2005 hófu íslensku bankarnir söfnun innlána í útibúum sínum erlendis. Landsbankinn hóf síðan starfsemi Icesave reikninganna í Bretlandi í október 2006. Tilkoma þeirra jók verulega skuldbindingar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta. Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Jónas Fr. Jónsson fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins svarar því hins vegar og segist hafa hvatt til þess að lög um tryggingarsjóðinn yrðu skoðuð árið 2006 og bankarnir greiddu fyrirfram í sjóðinn. Málefni hans hafi verið tekin til umræðu á fundi samráðshóps stjórnvalda 2007 og 2008. Þegar reyndi á innstæðutryggingasjóðinn við fall bankanna kom í ljós að minna fjármagn var í honum en lög gerðu ráð fyrir. Nefndin segir að skriflega skýrslu frá Fjármálaeftirlitinu hefði þurft til að meta áhættu bankanna erlendis og möguleika Tryggingarsjóðsins til að standa við greiðsluskuldbindingar. Og segir: "Embættisfærsla Fjármálaeftirlitsins var því að þessu leyti ekki jafn vönduð og ætlast hefð mátt til". Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira
Engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram við rannsókn Rannsóknarnefndarinnar að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi formlega haft afskipti af málefnum Tryggingarsjóðs innstæðueigenda eins og það átti að gera lögum samkvæmt. Samkvæmt 15. gr. laga um Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfest á Fjármálaeftirlitið að hafa eftirlit starfsemi sjóðsins. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með að starfsemi sjóðsins sé í samræmi við lög þessi, reglugerð og samþykktir fyrir sjóðinn. Um eftirlitið gilda að öðru leyti lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Árið 2005 hófu íslensku bankarnir söfnun innlána í útibúum sínum erlendis. Landsbankinn hóf síðan starfsemi Icesave reikninganna í Bretlandi í október 2006. Tilkoma þeirra jók verulega skuldbindingar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta. Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Jónas Fr. Jónsson fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins svarar því hins vegar og segist hafa hvatt til þess að lög um tryggingarsjóðinn yrðu skoðuð árið 2006 og bankarnir greiddu fyrirfram í sjóðinn. Málefni hans hafi verið tekin til umræðu á fundi samráðshóps stjórnvalda 2007 og 2008. Þegar reyndi á innstæðutryggingasjóðinn við fall bankanna kom í ljós að minna fjármagn var í honum en lög gerðu ráð fyrir. Nefndin segir að skriflega skýrslu frá Fjármálaeftirlitinu hefði þurft til að meta áhættu bankanna erlendis og möguleika Tryggingarsjóðsins til að standa við greiðsluskuldbindingar. Og segir: "Embættisfærsla Fjármálaeftirlitsins var því að þessu leyti ekki jafn vönduð og ætlast hefð mátt til".
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira