Superbowl árið 2014 utandyra um miðjan vetur Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. maí 2010 11:00 Meadowlands leikvangurinn er býsna flottur. Mynd/AP Það er oft mikill kuldi í New York á veturna. Eigendur NFL-liðanna ákváðu samt að kjósa um að Superbowl leikurinn árið 2014 færi fram þar, á nýjum og stórkostlegum leikvangi. Áður þurfti í það minnsta 10 stiga hita úti eða innanhússhöll fyrir leikinn. Hitinn hefur verið í það minnsta 14 gráður síðan 1975 þegar hann fór niður í 8 gráður. Flórída og Kalifornía eru oft valin af þessari ástæðu, veðurfarinu. Leikurinn fer fram í byrjun febrúar 2014. Mesti meðalhiti í New York þá eru 4 gráður en lægst -3. Snjókoma er mjög tíð á þessum tíma. „Það er bara ein New York," sagði John Mara annar eigandi New York Giants og Michael Bidwill forseti Arizona Cardinals sagði: „Við munum allir biðja til Guðs um að það snjói ekki þennan dag." Leikurinn verður á hinum stórfenglega Meadowlands leikvangi sem New York Jets og Giants munu nota á þessu ári í fyrsta sinn. Hann tekur 83 þúsund manns í sæti og er dýrasti leikvangur sem hefur verið byggður. Hann kostar 1,6 milljarð bandaríkjadala. Sérstök lýsing utan á vellinum skiptir um lit eftir því hvort liðið er að spila. Einnig er hægt að hafa aðra liti, til dæmis fyrir tónleika. Þannig geta liðin komið sér upp sérstöðu varðandi útlit þrátt fyrir að leikvangurinn sé hinn sami. 120 metra langur og 12 metra hár veggur verður inni í leikvangnum. Hann mun sýna myndir af leikmönnum og fleira. Bandaríkjamenn vilja einnig nota leikvanginn fyrir HM 2018 eða 2022 sem landið sækir um. Erlendar Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Það er oft mikill kuldi í New York á veturna. Eigendur NFL-liðanna ákváðu samt að kjósa um að Superbowl leikurinn árið 2014 færi fram þar, á nýjum og stórkostlegum leikvangi. Áður þurfti í það minnsta 10 stiga hita úti eða innanhússhöll fyrir leikinn. Hitinn hefur verið í það minnsta 14 gráður síðan 1975 þegar hann fór niður í 8 gráður. Flórída og Kalifornía eru oft valin af þessari ástæðu, veðurfarinu. Leikurinn fer fram í byrjun febrúar 2014. Mesti meðalhiti í New York þá eru 4 gráður en lægst -3. Snjókoma er mjög tíð á þessum tíma. „Það er bara ein New York," sagði John Mara annar eigandi New York Giants og Michael Bidwill forseti Arizona Cardinals sagði: „Við munum allir biðja til Guðs um að það snjói ekki þennan dag." Leikurinn verður á hinum stórfenglega Meadowlands leikvangi sem New York Jets og Giants munu nota á þessu ári í fyrsta sinn. Hann tekur 83 þúsund manns í sæti og er dýrasti leikvangur sem hefur verið byggður. Hann kostar 1,6 milljarð bandaríkjadala. Sérstök lýsing utan á vellinum skiptir um lit eftir því hvort liðið er að spila. Einnig er hægt að hafa aðra liti, til dæmis fyrir tónleika. Þannig geta liðin komið sér upp sérstöðu varðandi útlit þrátt fyrir að leikvangurinn sé hinn sami. 120 metra langur og 12 metra hár veggur verður inni í leikvangnum. Hann mun sýna myndir af leikmönnum og fleira. Bandaríkjamenn vilja einnig nota leikvanginn fyrir HM 2018 eða 2022 sem landið sækir um.
Erlendar Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira