Meistaradeildin: Barcelona og Bordeaux áfram Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2010 16:31 Messi fagnar í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona og franska félagið Bordeaux tryggðu sér í kvöld síðustu tvo farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðin sem eru komin áfram eru því Barcelona, Bordeaux, Man. Utd, Arsenal, Inter, Lyon, FC Bayern og CSKA Moskva. Barcelona rúllaði yfir Stuttgart en meiri spenna var í leik Bordeaux og og Olympiakos. Þar var æsispennandi lokakafli en hinn magnaði Chamakh kláraði leikinn fyrir Frakkana undir lokin. Barcelona-Stuttgart 4-0 1-0 Lionel Messi (13.) - skeiðaði með boltann upp frá miðju, lét vaða fyrir utan teig og skaut efst upp í markhornið.2-0 Pedro (22.) - glæsilegt samspil sem endaði með því að Pedro skoraði af stuttu færi. Messi arkitektinn af markinu.3-0 Lionel Messi (60.) - snýr af sér varnarmenn fyrir utan teig og lætur vaða. Boltinn syngur í netinu niðri. Lehmann hefði hugsanlega mátt gera betur.4-0 Bojan Krkic (89.) - fær sendingu inn fyrir frá Zlatan og afgreiðir færið vel. Fyrri leikur liðanna fór 1-1. Bordeaux-Olympiakos 2-1 1-0 Yoann Gourcoff (5.) - skot beint úr aukaspyrnu. Glæsilegt mark.1-1 Konstantinos Mitroglou (65.) 2-1 Marouane Chamakh (88.) Rautt spjald: Matt Derbyshire, Olympiakos (60.) Rautt spjald: Alou Diarra, Bordeaux (68.) Fyrri leikur liðanna fór 0-1 fyrir Bordeaux. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Evrópumeistarar Barcelona og franska félagið Bordeaux tryggðu sér í kvöld síðustu tvo farseðlana í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðin sem eru komin áfram eru því Barcelona, Bordeaux, Man. Utd, Arsenal, Inter, Lyon, FC Bayern og CSKA Moskva. Barcelona rúllaði yfir Stuttgart en meiri spenna var í leik Bordeaux og og Olympiakos. Þar var æsispennandi lokakafli en hinn magnaði Chamakh kláraði leikinn fyrir Frakkana undir lokin. Barcelona-Stuttgart 4-0 1-0 Lionel Messi (13.) - skeiðaði með boltann upp frá miðju, lét vaða fyrir utan teig og skaut efst upp í markhornið.2-0 Pedro (22.) - glæsilegt samspil sem endaði með því að Pedro skoraði af stuttu færi. Messi arkitektinn af markinu.3-0 Lionel Messi (60.) - snýr af sér varnarmenn fyrir utan teig og lætur vaða. Boltinn syngur í netinu niðri. Lehmann hefði hugsanlega mátt gera betur.4-0 Bojan Krkic (89.) - fær sendingu inn fyrir frá Zlatan og afgreiðir færið vel. Fyrri leikur liðanna fór 1-1. Bordeaux-Olympiakos 2-1 1-0 Yoann Gourcoff (5.) - skot beint úr aukaspyrnu. Glæsilegt mark.1-1 Konstantinos Mitroglou (65.) 2-1 Marouane Chamakh (88.) Rautt spjald: Matt Derbyshire, Olympiakos (60.) Rautt spjald: Alou Diarra, Bordeaux (68.) Fyrri leikur liðanna fór 0-1 fyrir Bordeaux.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira