Hætta af erlendum lánum var vanmetin 12. apríl 2010 14:06 Rannsóknarnefndin segir ljóst er að hvatinn fyrir því að lána í erlendum myntum hafi meðal annars verið sá að auka við erlendar eignir bankanna, þar sem skuldir þeirra, það er fjármögnun, hafi fyrst og fremst verið í erlendum myntum. Bankarnir tóku ekki að fullu tillit til gjaldreyrisáhættu vegna lána í erlendum myntum, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið.„Bankarnir tóku hærra hlutfall veða en umfram það var ekki litið nægjanlega til þess í hvaða mynt tekjuflæði viðkomandi lántaka var. Þá var lánað í miklum mæli í erlendum myntum fyrir innlendum markaðsverðbréfum, sem augljóslega voru með íslenskt tekjuflæði og verðáhættu í krónum," segir í skýrslu rannsóknarnefndarinnar.Bent er á að vegna samfylgni innlends verðbréfamarkaðar og krónunnar hafi þetta reynst „sérstaklega áhættusöm" útlán. „Ekki verður séð að áhættan af þessum lánum hafi verið rétt metin. Það hafði aftur þær afleiðingar að þau voru ekki rétt verðlögð sem loks leiddi til þess að einstaklingar og fyrirtæki tóku þessi lán í of miklum mæli. Tap íslenska hagkerfisins af þessu er gífurlegt."Rannsóknarnefndin segir ljóst er að hvatinn fyrir því að lána í erlendum myntum hafi meðal annars verið sá að auka við erlendar eignir bankanna, þar sem skuldir þeirra, það er fjármögnun, hafi fyrst og fremst verið í erlendum myntum. Um leið bendir nefndin á að hafi viðskiptavinir bankanna ekki greiðslugetu, sem sveiflast með erlendu myntinni, þá megi færa rök fyrir því að lánin hafi ekki verið raunveruleg eign í erlendri mynt fyrir bankann.„Gengisáhættan sem bankinn hefði tekið með því að lána í krónum hvarf ekki við það að lána íslensku viðskiptavinunum í erlendri mynt. Áhættan breyttist einvörðungu úr gengisáhættu í skuldaraáhættu," segir í skýrslu nefndarinnar og til viðbótar bent á að útlánaáhættan hafi verið mjög samþjöppuð „þar sem gæði þessa hluta lánasafnsins voru svo háð einni breytu, það er gengi íslensku krónunnar". Aukinheldur hafi þessi uppbygging erlendra lána í framhaldinu aukið á hagstjórnarvanda stjórnvalda. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Bankarnir tóku ekki að fullu tillit til gjaldreyrisáhættu vegna lána í erlendum myntum, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið.„Bankarnir tóku hærra hlutfall veða en umfram það var ekki litið nægjanlega til þess í hvaða mynt tekjuflæði viðkomandi lántaka var. Þá var lánað í miklum mæli í erlendum myntum fyrir innlendum markaðsverðbréfum, sem augljóslega voru með íslenskt tekjuflæði og verðáhættu í krónum," segir í skýrslu rannsóknarnefndarinnar.Bent er á að vegna samfylgni innlends verðbréfamarkaðar og krónunnar hafi þetta reynst „sérstaklega áhættusöm" útlán. „Ekki verður séð að áhættan af þessum lánum hafi verið rétt metin. Það hafði aftur þær afleiðingar að þau voru ekki rétt verðlögð sem loks leiddi til þess að einstaklingar og fyrirtæki tóku þessi lán í of miklum mæli. Tap íslenska hagkerfisins af þessu er gífurlegt."Rannsóknarnefndin segir ljóst er að hvatinn fyrir því að lána í erlendum myntum hafi meðal annars verið sá að auka við erlendar eignir bankanna, þar sem skuldir þeirra, það er fjármögnun, hafi fyrst og fremst verið í erlendum myntum. Um leið bendir nefndin á að hafi viðskiptavinir bankanna ekki greiðslugetu, sem sveiflast með erlendu myntinni, þá megi færa rök fyrir því að lánin hafi ekki verið raunveruleg eign í erlendri mynt fyrir bankann.„Gengisáhættan sem bankinn hefði tekið með því að lána í krónum hvarf ekki við það að lána íslensku viðskiptavinunum í erlendri mynt. Áhættan breyttist einvörðungu úr gengisáhættu í skuldaraáhættu," segir í skýrslu nefndarinnar og til viðbótar bent á að útlánaáhættan hafi verið mjög samþjöppuð „þar sem gæði þessa hluta lánasafnsins voru svo háð einni breytu, það er gengi íslensku krónunnar". Aukinheldur hafi þessi uppbygging erlendra lána í framhaldinu aukið á hagstjórnarvanda stjórnvalda.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira