Þar gæti yfirborðið enn hækkað og náð að þjóðveginum.
Ólíklegt er þó talið að það muni rjúfa hann. Vatnið náði alveg heim á hlað á bænum Skál á Síðu í gær og flaut þar upp að tveimur veggjum útihúss.
Þar gæti yfirborðið enn hækkað og náð að þjóðveginum.
Ólíklegt er þó talið að það muni rjúfa hann. Vatnið náði alveg heim á hlað á bænum Skál á Síðu í gær og flaut þar upp að tveimur veggjum útihúss.