Magnús plataði mig ekki í þetta kjaftæði 20. nóvember 2010 07:15 Jakob Valgeir Flosason segir æskuvin sinn, sem stýrði gjaldeyrissjóði Glitnis, ekki hafa fengið sig með í Stím: Fyrrverandi stjórnarformaður Stíms neitar að gefa upp hver það var frá Glitni sem fékk hann til liðs við verkefnið og sannfærði hann um að taka að sér stjórnarformennsku í félaginu. Það hafi þó ekki verið vinur hans Magnús Pálmi Örnólfsson. Magnús Pálmi er einn þeirra sem hafa verið yfirheyrðir vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á málefnum Glitnis. Magnús stýrði gjaldeyrissjóðnum GLB FX sem keypti haustið 2008 verðlaust skuldabréf, útgefið af Stími, á 1,2 milljarða af Saga Capital. Þar með slapp Saga Capital undan skuldbindingum sínum vegna Stíms, ólíkt öllum öðrum sem tóku þátt í verkefninu. Magnús Pálmi undirritaði samninginn um kaupin á bréfinu fyrir hönd sjóðsins. Fréttablaðið hefur síðan á þriðjudag ítrekað en án árangurs reynt að ná tali af Magnúsi Pálma til að spyrja hann um ástæður þess að hann kaus að verja 1,2 milljörðum í verðlausan pappír. Magnús Pálmi er Bolvíkingur og æskuvinur Jakobs Valgeirs Flosasonar, fyrrverandi stjórnarformanns Stíms. Félög á vegum þeirra beggja eru skráð til húsa í Síðumúla 33. Spurður hvort Magnús sé tenging hans inn í málið segir Jakob það af og frá. „Ég þekki fullt af fólki í þessum banka. Magnús kom ekki að því að plata mig í þetta kjaftæði." Hann fæst hins vegar ekki til að segja frá því hver eða hverjir það voru. „Það kannski kemur fram einhvern tímann seinna." Það hafi þó ekki heldur verið Jóhannes Baldursson, fyrrverandi yfirmaður markaðsviðskipta, sem sagður er hafa komið hluthafahópi Stíms saman. Jakob Valgeir hefur ekki verið yfirheyrður vegna málsins. Sjálfur segist hann ekkert hafa að fela í málinu. - sh Stím málið Mest lesið Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Fyrrverandi stjórnarformaður Stíms neitar að gefa upp hver það var frá Glitni sem fékk hann til liðs við verkefnið og sannfærði hann um að taka að sér stjórnarformennsku í félaginu. Það hafi þó ekki verið vinur hans Magnús Pálmi Örnólfsson. Magnús Pálmi er einn þeirra sem hafa verið yfirheyrðir vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á málefnum Glitnis. Magnús stýrði gjaldeyrissjóðnum GLB FX sem keypti haustið 2008 verðlaust skuldabréf, útgefið af Stími, á 1,2 milljarða af Saga Capital. Þar með slapp Saga Capital undan skuldbindingum sínum vegna Stíms, ólíkt öllum öðrum sem tóku þátt í verkefninu. Magnús Pálmi undirritaði samninginn um kaupin á bréfinu fyrir hönd sjóðsins. Fréttablaðið hefur síðan á þriðjudag ítrekað en án árangurs reynt að ná tali af Magnúsi Pálma til að spyrja hann um ástæður þess að hann kaus að verja 1,2 milljörðum í verðlausan pappír. Magnús Pálmi er Bolvíkingur og æskuvinur Jakobs Valgeirs Flosasonar, fyrrverandi stjórnarformanns Stíms. Félög á vegum þeirra beggja eru skráð til húsa í Síðumúla 33. Spurður hvort Magnús sé tenging hans inn í málið segir Jakob það af og frá. „Ég þekki fullt af fólki í þessum banka. Magnús kom ekki að því að plata mig í þetta kjaftæði." Hann fæst hins vegar ekki til að segja frá því hver eða hverjir það voru. „Það kannski kemur fram einhvern tímann seinna." Það hafi þó ekki heldur verið Jóhannes Baldursson, fyrrverandi yfirmaður markaðsviðskipta, sem sagður er hafa komið hluthafahópi Stíms saman. Jakob Valgeir hefur ekki verið yfirheyrður vegna málsins. Sjálfur segist hann ekkert hafa að fela í málinu. - sh
Stím málið Mest lesið Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira