Lán til Baugs Group jók áhættuna í bankakerfinu 12. apríl 2010 11:24 Jón Ásgeir Jóhannesson. Félag hans fékk háar fjárhæðir að láni í öllum bönkunum og Straumi. Það jók áhættu kerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Lán bankanna til Baugs Group jók kerfislæga áhættu bankakerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Félagið fékk lán hjá öllum stóru bönkunum þremur auk Straums Burðaráss. Sama máli gegndi um lán til Existu, Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar, og Ólafss Ólafssonar. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir að rekstur bankanna hafi einkennst af því að hámarka hag stærstu hluthafa þeirra, sem í krafti eignarhlutar síns hafi haft góðan aðgang að lánsfé. Þar er jafnframt bent á að stærstu eigendur bankanna hafi verið fyrirferðamiklir og aukið áhættu bankanna. Þá virðist sem Baugur og FL Group hafi beitt ráðandi stöðu sinni í Glitni til að hafa áhrif á lánveitingar og gripið inn í eðlilegar tilraunir bankans til að gæta hagsmuna sinna gagnvart félögum sem bankinn hafði lánað. Þá er bent á að lánveitingar til nýrra eigenda og stjórnenda Glitnis verulega eftir stjórnar- og forstjóraskipti vorið 2007. Aðrir stærstu hluthafar bankanna eru nefndir sem hafi myndað stóra áhættu í bankakerfinu. Þar á meðal eru útgerðamaðurinn Magnús Kristinsson, Saxhóll, Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, BNT, Sund, Gift, Straumborg og Jakob Valgeirs. Rannsóknarnefndin segir það ámælisvert að áhættustýringar bankanna hafi leyft þessari áhættu að byggjast upp og vísað til þess að Basel-nefnd Alþjóðagreiðslubankans varar sérstaklega við því að bankar kunni að meta greiðslugetu lántakanda á annan hátt ef hann er lykilhluthafi eða stjórnarmaður. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Lán bankanna til Baugs Group jók kerfislæga áhættu bankakerfisins, að mati Rannsóknarnefndar Alþingis. Félagið fékk lán hjá öllum stóru bönkunum þremur auk Straums Burðaráss. Sama máli gegndi um lán til Existu, Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar, og Ólafss Ólafssonar. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir að rekstur bankanna hafi einkennst af því að hámarka hag stærstu hluthafa þeirra, sem í krafti eignarhlutar síns hafi haft góðan aðgang að lánsfé. Þar er jafnframt bent á að stærstu eigendur bankanna hafi verið fyrirferðamiklir og aukið áhættu bankanna. Þá virðist sem Baugur og FL Group hafi beitt ráðandi stöðu sinni í Glitni til að hafa áhrif á lánveitingar og gripið inn í eðlilegar tilraunir bankans til að gæta hagsmuna sinna gagnvart félögum sem bankinn hafði lánað. Þá er bent á að lánveitingar til nýrra eigenda og stjórnenda Glitnis verulega eftir stjórnar- og forstjóraskipti vorið 2007. Aðrir stærstu hluthafar bankanna eru nefndir sem hafi myndað stóra áhættu í bankakerfinu. Þar á meðal eru útgerðamaðurinn Magnús Kristinsson, Saxhóll, Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, BNT, Sund, Gift, Straumborg og Jakob Valgeirs. Rannsóknarnefndin segir það ámælisvert að áhættustýringar bankanna hafi leyft þessari áhættu að byggjast upp og vísað til þess að Basel-nefnd Alþjóðagreiðslubankans varar sérstaklega við því að bankar kunni að meta greiðslugetu lántakanda á annan hátt ef hann er lykilhluthafi eða stjórnarmaður.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira