Jón Ásgeir ekki kallaður fyrir rannsóknarnefndina 14. janúar 2010 15:38 Jón Ásgeir í réttarsal. Mynd úr safni. Útrásavíkingurinn Jón Ásgeir Jóhannesson hefur ekki verið kallaður til skýrslutöku hjá rannsóknarnefnd Alþingi samkvæmt bloggi Sölva Tryggvasonar, fjölmiðlamanns. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Bjarni Ármannsson, fyrrum bankastjóri Glitnis, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Jón Ásgeir var stjórnarformaður FL Group, stærsta hluthafa Glitnis. Samkvæmt blogginu hans Sölva þá óskaði Jón Ásgeir eftir að koma upplýsingum um bankann til rannsóknarnefndarinnar. Sjálfur sat hann ekki í stjórn bankans. Vísir greindi frá því um helgina að Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, hefði verið kallaður til skýrslutöku á föstudaginn í síðustu viku. Það var tveimur dögum eftir að fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því að Björgólfur hefði ekki verið kallaður fyrir nefndina. Þá hefur Björgólfur Thor Björgólfsson, viðskiptamaður, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar á að koma út 1. febrúar að öllu óbreyttu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Björgólfur bar vitni eftir fréttaflutning Stöðvar 2 Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, bar vitni hjá rannsóknarnefnd Alþingis á síðasta föstudag, tveimur dögum eftir fréttaflutning Stöðvar 2 um að hann hefði ekki verið boðaður til yfirheyrslu af nefndinni. 10. janúar 2010 14:29 Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6. janúar 2010 13:30 Kjartan ekki kallaður fyrir Rannsóknarnefndina Endurskoðunarnefnd gamla Landsbankans sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með Icesave og rekstri bankans hefur ekki verið boðuð í yfirheyrslu hjá Rannsóknarnefnd Alþingis. Í endurskoðunarnefndinni sátu Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þorgeir Baldursson í Odda og Andri Sveinsson, fjármálastjóri hjá Novator. 7. janúar 2010 18:39 Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6. janúar 2010 18:38 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Sjá meira
Útrásavíkingurinn Jón Ásgeir Jóhannesson hefur ekki verið kallaður til skýrslutöku hjá rannsóknarnefnd Alþingi samkvæmt bloggi Sölva Tryggvasonar, fjölmiðlamanns. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Bjarni Ármannsson, fyrrum bankastjóri Glitnis, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Jón Ásgeir var stjórnarformaður FL Group, stærsta hluthafa Glitnis. Samkvæmt blogginu hans Sölva þá óskaði Jón Ásgeir eftir að koma upplýsingum um bankann til rannsóknarnefndarinnar. Sjálfur sat hann ekki í stjórn bankans. Vísir greindi frá því um helgina að Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, hefði verið kallaður til skýrslutöku á föstudaginn í síðustu viku. Það var tveimur dögum eftir að fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því að Björgólfur hefði ekki verið kallaður fyrir nefndina. Þá hefur Björgólfur Thor Björgólfsson, viðskiptamaður, ekki heldur verið kallaður fyrir nefndina. Skýrsla rannsóknarnefndarinnar á að koma út 1. febrúar að öllu óbreyttu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Björgólfur bar vitni eftir fréttaflutning Stöðvar 2 Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, bar vitni hjá rannsóknarnefnd Alþingis á síðasta föstudag, tveimur dögum eftir fréttaflutning Stöðvar 2 um að hann hefði ekki verið boðaður til yfirheyrslu af nefndinni. 10. janúar 2010 14:29 Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6. janúar 2010 13:30 Kjartan ekki kallaður fyrir Rannsóknarnefndina Endurskoðunarnefnd gamla Landsbankans sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með Icesave og rekstri bankans hefur ekki verið boðuð í yfirheyrslu hjá Rannsóknarnefnd Alþingis. Í endurskoðunarnefndinni sátu Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þorgeir Baldursson í Odda og Andri Sveinsson, fjármálastjóri hjá Novator. 7. janúar 2010 18:39 Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6. janúar 2010 18:38 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Sjá meira
Björgólfur bar vitni eftir fréttaflutning Stöðvar 2 Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, bar vitni hjá rannsóknarnefnd Alþingis á síðasta föstudag, tveimur dögum eftir fréttaflutning Stöðvar 2 um að hann hefði ekki verið boðaður til yfirheyrslu af nefndinni. 10. janúar 2010 14:29
Rannsóknarnefnd gefur ekkert upp um andmælakostinn Rannsóknarnefnd Alþingis gefur ekki upp hvenær þeim sem fjallað er um í skýrslu nefndarinnar og talið er að hafi orðið á mistök eða orðið uppvísir af mistökum í starfi verður gefinn kostur á að andmæla því sem sagt er um þá. 6. janúar 2010 13:30
Kjartan ekki kallaður fyrir Rannsóknarnefndina Endurskoðunarnefnd gamla Landsbankans sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með Icesave og rekstri bankans hefur ekki verið boðuð í yfirheyrslu hjá Rannsóknarnefnd Alþingis. Í endurskoðunarnefndinni sátu Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, Þorgeir Baldursson í Odda og Andri Sveinsson, fjármálastjóri hjá Novator. 7. janúar 2010 18:39
Björgólfsfeðgar ekki kallaðar fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis Hvorki Björgólfur Guðmundsson né Björgólfur Thor Björgólfsson hafa verið kallaðir fyrir Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Björgólfur eldri mun hafa sent nefndinni gögn að eigin frumkvæði en þeir hafa hvorugir verið yfirheyrðir í tengslum við rannsóknina á aðdraganda og orsökum bankahrunsins. 6. janúar 2010 18:38