New Orleans Saints er NFL-meistari Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. febrúar 2010 09:00 Drew Brees, leikstjórnandi Saints, var valinn maður leiksins. Nordic Photos/AP New Orleans Saints vann Ofurskálarleikinn í fyrsta skipti í sögu félagsins í nótt og er því meistari í NFL-deildinni. Saints vann sigur á Indianapolis Colts, 31-17, í leiknum í nótt en Colts var talið vera sigurstranglegra liðið fyrir leikinn. Colts byrjaði leikinn betur og komst í 10-0. Saints svaraði með tveimur vallarmörkum og staðan 10-6 í hálfleik. Saints byrjaði síðari hálfleik snilldarlega, vann boltann og skoraði snertimark í sinni fyrstu sókn, 13-10 fyrir Saints. Peyton Manning, leikstjórnandi Colts, svaraði að bragði með því að keyra sitt lið alla leið og komast aftur yfir, 17-13. Saints skoraði vallarmark og svo aftur er Jeremy Shockey greip boltann fyrir snertimarki. Saints reyndi svo að skora tvö aukastig sem heppnaðist með naumindum. 24-17 fyrir Saints. Colts fékk lokasókn til þess að jafna leikinn og redda framlengingu. Þar varð Manning á skelfileg mistök er hann kastaði boltanum í fangið á Tracy Porter, varnarmanni Saints, sem hljóp með boltann alla leið í markið og gulltryggði sigur Saints. Drew Brees, leikstjórnandi Saints, var magnaður í leiknum en hann kláraði 32 sendingar og jafnaði þar með met Tom Brady. Brees var verðskuldað útnefndur besti maður leiksins. Erlendar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
New Orleans Saints vann Ofurskálarleikinn í fyrsta skipti í sögu félagsins í nótt og er því meistari í NFL-deildinni. Saints vann sigur á Indianapolis Colts, 31-17, í leiknum í nótt en Colts var talið vera sigurstranglegra liðið fyrir leikinn. Colts byrjaði leikinn betur og komst í 10-0. Saints svaraði með tveimur vallarmörkum og staðan 10-6 í hálfleik. Saints byrjaði síðari hálfleik snilldarlega, vann boltann og skoraði snertimark í sinni fyrstu sókn, 13-10 fyrir Saints. Peyton Manning, leikstjórnandi Colts, svaraði að bragði með því að keyra sitt lið alla leið og komast aftur yfir, 17-13. Saints skoraði vallarmark og svo aftur er Jeremy Shockey greip boltann fyrir snertimarki. Saints reyndi svo að skora tvö aukastig sem heppnaðist með naumindum. 24-17 fyrir Saints. Colts fékk lokasókn til þess að jafna leikinn og redda framlengingu. Þar varð Manning á skelfileg mistök er hann kastaði boltanum í fangið á Tracy Porter, varnarmanni Saints, sem hljóp með boltann alla leið í markið og gulltryggði sigur Saints. Drew Brees, leikstjórnandi Saints, var magnaður í leiknum en hann kláraði 32 sendingar og jafnaði þar með met Tom Brady. Brees var verðskuldað útnefndur besti maður leiksins.
Erlendar Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira