Mourinho: Við vorum miklu betri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2010 22:38 Mourinho gefur skipanir í kvöld. Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld. Mourinho hljóp í átt að búningsklefa rétt áður en flautað var til leiksloka en hann viðurkenndi að hafa fagnað er þangað var komið. „Ég fagnaði vel og innilega í klefanum. Þetta var risastór sigur fyrir mitt lið," sagði Mourinho. „Ég hef sagt það áður að ég er fagmaður. Ég elska Chelsea, elska þennan völl, elska þetta fólk en er fagmaður að sinna mínu starfi. Hver veit nema ég þjálfi annað enskt lið síðar og komi aftur hingað sem andstæðingur," sagði Portúgalinn við Sky Sports. „Mér fannst við vera miklu betri í leiknum. Þetta var ekki spurning um taktík heldur viðhorf. Chelsea var mikið að svekkja sig sem gerist oft þegar lið er yfirspilað. Strákarnir mínir byrjuðu síðari hálfleikinn á stórkostlegan hátt. „Við vorum einfaldlega miklu betri. Chelsea er frábært lið og það vita allir. Við vissum þess vegna að við yrðum að hafa boltann hjá okkur, annars ættum við ekki möguleika. Allir í mínu liði áttu magnaðan leik. Þetta var næstum fullkomin frammistaða. Við vorum betra liðið," sagði Mourinho en hvað með framhaldið? „Ég hef lært að við getum unnið öll lið því Chelsea er frábært lið. Chelsea er eitt besta lið heims. Við getum unnið á öllum útivöllum en það eru átta góð lið eftir í keppninni og við gætum hæglega tapað fyrir þeim öllum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld. Mourinho hljóp í átt að búningsklefa rétt áður en flautað var til leiksloka en hann viðurkenndi að hafa fagnað er þangað var komið. „Ég fagnaði vel og innilega í klefanum. Þetta var risastór sigur fyrir mitt lið," sagði Mourinho. „Ég hef sagt það áður að ég er fagmaður. Ég elska Chelsea, elska þennan völl, elska þetta fólk en er fagmaður að sinna mínu starfi. Hver veit nema ég þjálfi annað enskt lið síðar og komi aftur hingað sem andstæðingur," sagði Portúgalinn við Sky Sports. „Mér fannst við vera miklu betri í leiknum. Þetta var ekki spurning um taktík heldur viðhorf. Chelsea var mikið að svekkja sig sem gerist oft þegar lið er yfirspilað. Strákarnir mínir byrjuðu síðari hálfleikinn á stórkostlegan hátt. „Við vorum einfaldlega miklu betri. Chelsea er frábært lið og það vita allir. Við vissum þess vegna að við yrðum að hafa boltann hjá okkur, annars ættum við ekki möguleika. Allir í mínu liði áttu magnaðan leik. Þetta var næstum fullkomin frammistaða. Við vorum betra liðið," sagði Mourinho en hvað með framhaldið? „Ég hef lært að við getum unnið öll lið því Chelsea er frábært lið. Chelsea er eitt besta lið heims. Við getum unnið á öllum útivöllum en það eru átta góð lið eftir í keppninni og við gætum hæglega tapað fyrir þeim öllum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira