Litu ekki á málið fyrr en 2007 13. apríl 2010 01:00 Jónas Fr. Jónsson "Ég verð var við þessa hluti um stórar áhættuskuldbindingar, þetta […] atriði sem skipti máli, sem þurfi að taka á á markaðnum og ég byrja strax að ræða […] kannski verður hún ekkert effektíf fyrr en við förum í þessa útlánaskoðun 2007,“ sagði fyrrverandi forstjóri FME við rannsóknarnefndina. Fréttablaðið/gva Starfsmaður Fjármálaeftirlitsins komst að því árið 2004 að hvorki Kaupþing né Landsbankinn hefðu tengt saman stórar lánveitingar bankanna til Baugs Group með réttum hætti. Hann lét stjórnendur Fjármálaeftirlitsins vita af niðurstöðum sínum. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar kemur fram að hann hafi með réttu talið Kaupþing átt að telja skuldbindingar nokkurra fyrirtækja með skuldum Baugs Group við bankann. Samkvæmt mati hans námu lán til Baugs og tengdra aðila 67,5 prósentum af lögbundnu eigin fé Kaupþings. Málið leit svipað út innan veggja Landsbankans en manninum reiknaðist til að lán til Baugs Group og tengdra aðila hafi numið 44,4 prósentum af eigin fé bankans í lok júní 2004. Þessu samkvæmt virtist sem báðir bankarnir hafi brotið reglur um flokkun stórra áhættuskuldbindinga, að mati rannsóknarnefndarinnar. Nefndin segir í skýrslunni athugasemdirnar hafa verið mjög mikilvægar og gefið Fjármálaeftirlitinu tilefni til að rannsaka fjárhagsleg tengsl til hlítar. Fjármálaeftirlitið ekki málið fyrr en síðla árs 2007, eða þremur árum eftir að maðurinn benti á misbrestinn. Þá voru tvö ár liðin frá því Jónas Fr. Jónsson tók við starfi forstjóra eftirlitsins. Jónas Fr. sagði í skýrslutöku hjá rannsóknarnefndinni hafa orðið málsins var en það ekki komist á skrif fyrr en farið hafi verið að skoða útlán bankanna kerfisbundið árið 2007. - jab Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Fleiri fréttir Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Sjá meira
Starfsmaður Fjármálaeftirlitsins komst að því árið 2004 að hvorki Kaupþing né Landsbankinn hefðu tengt saman stórar lánveitingar bankanna til Baugs Group með réttum hætti. Hann lét stjórnendur Fjármálaeftirlitsins vita af niðurstöðum sínum. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar kemur fram að hann hafi með réttu talið Kaupþing átt að telja skuldbindingar nokkurra fyrirtækja með skuldum Baugs Group við bankann. Samkvæmt mati hans námu lán til Baugs og tengdra aðila 67,5 prósentum af lögbundnu eigin fé Kaupþings. Málið leit svipað út innan veggja Landsbankans en manninum reiknaðist til að lán til Baugs Group og tengdra aðila hafi numið 44,4 prósentum af eigin fé bankans í lok júní 2004. Þessu samkvæmt virtist sem báðir bankarnir hafi brotið reglur um flokkun stórra áhættuskuldbindinga, að mati rannsóknarnefndarinnar. Nefndin segir í skýrslunni athugasemdirnar hafa verið mjög mikilvægar og gefið Fjármálaeftirlitinu tilefni til að rannsaka fjárhagsleg tengsl til hlítar. Fjármálaeftirlitið ekki málið fyrr en síðla árs 2007, eða þremur árum eftir að maðurinn benti á misbrestinn. Þá voru tvö ár liðin frá því Jónas Fr. Jónsson tók við starfi forstjóra eftirlitsins. Jónas Fr. sagði í skýrslutöku hjá rannsóknarnefndinni hafa orðið málsins var en það ekki komist á skrif fyrr en farið hafi verið að skoða útlán bankanna kerfisbundið árið 2007. - jab
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Fleiri fréttir Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Sjá meira