Villtar kanínur í Elliðaárdalnum - myndband Breki Logason skrifar 25. ágúst 2010 18:50 Hoppandi kátar kanínur hafa lengi verið eitt af aðalsmerkjum Elliðaársdalsins, en óvenju mikið er af þessum krúttlegu greyjum þar í sumar. Vandamál segja sumir en aðrir líta á það sem forréttindi að hafa þær í bakgarðinum. Í samtali við Fréttastofu í dag sagði framkvæmdarstjóri Heilbrigðiseftirlitsins að vissulega fylgdu kanínunum vandamál. Starfsmenn borgarinnar hefðu til að mynda þurft að hirða upp kanínuhræ, en þær ættu það til að hlaupa út á Breiðholsbrautina. Reykjavíkurborg hafi nýlega fengið undanþágu frá Umhverfisráðuneytinu til að veiða kanínur í borgarlandinu, en ekki stæði til í að gera átak í því. Flestar kanínurnar í dalnum halda sig við þetta hús, en þegar okkur bar að garði í dag hafði íbúi þar lítinn áhuga á að ræða við fjölmiðla. Sagði hann ágang borgarbúa mikinn, fólk kæmi á öllum tímum sólarhringS og það myndi oft á tíðum skapa ónæði. Í samtali við fréttastofu síðar í dag sagðist annar íbúi í húsinu hinsvegar líta á það sem forréttindi að búa með þessum yndislegu dýrum. Þeir hafi aldrei keypt kanínu, og myndu ekki líta á þær sem sína eign. Það væri hinsvegar hryllileg tilhugsun ef fara ætti í að drepa kanínurnar.Hann sagðist finna mikinn mun á gróðrinum í kringum húsið. Þetta væru vænstu skinn sem myndu gleðja börn jafnt sem fullorðna. Skroll-Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Sjá meira
Hoppandi kátar kanínur hafa lengi verið eitt af aðalsmerkjum Elliðaársdalsins, en óvenju mikið er af þessum krúttlegu greyjum þar í sumar. Vandamál segja sumir en aðrir líta á það sem forréttindi að hafa þær í bakgarðinum. Í samtali við Fréttastofu í dag sagði framkvæmdarstjóri Heilbrigðiseftirlitsins að vissulega fylgdu kanínunum vandamál. Starfsmenn borgarinnar hefðu til að mynda þurft að hirða upp kanínuhræ, en þær ættu það til að hlaupa út á Breiðholsbrautina. Reykjavíkurborg hafi nýlega fengið undanþágu frá Umhverfisráðuneytinu til að veiða kanínur í borgarlandinu, en ekki stæði til í að gera átak í því. Flestar kanínurnar í dalnum halda sig við þetta hús, en þegar okkur bar að garði í dag hafði íbúi þar lítinn áhuga á að ræða við fjölmiðla. Sagði hann ágang borgarbúa mikinn, fólk kæmi á öllum tímum sólarhringS og það myndi oft á tíðum skapa ónæði. Í samtali við fréttastofu síðar í dag sagðist annar íbúi í húsinu hinsvegar líta á það sem forréttindi að búa með þessum yndislegu dýrum. Þeir hafi aldrei keypt kanínu, og myndu ekki líta á þær sem sína eign. Það væri hinsvegar hryllileg tilhugsun ef fara ætti í að drepa kanínurnar.Hann sagðist finna mikinn mun á gróðrinum í kringum húsið. Þetta væru vænstu skinn sem myndu gleðja börn jafnt sem fullorðna.
Skroll-Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fleiri fréttir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Sjá meira