Töluverð umfjöllun erlendis um skýrslu rannsóknarnefndar 13. apríl 2010 07:34 Meðal fyrirsagna í Börsen má nefna "Ríkisstjórnin braut lög fyrir bankahrun" Töluverð umfjöllun hefur verið í erlendum fjölmiðlum um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mest hefur hún verið á Norðurlöndunum og í Bretlandi.Viðskiptablaðið Börsen er með einn ítarlegustu umfjöllunina af norrænu fjölmiðlunum en þess ber að geta að fréttaþjónusta börsen er mikið notuð af öðrum fjölmiðlum í Danmörku og víðar. Meðal fyrirsagna í Börsen má nefna "Ríkisstjórnin braut lög fyrir bankahrun" og "Áfellisdómur yfir stjórnvöldum". Í síðustu frétt sem norska blaðið Verdens Gang setti á vefsíðu sína er fyrirsögnin "Toppar Íslands eiga hættu á landsdómi".Flestir breskir fjölmiðlar eru með svipaðar fyrirsagnar á sínum fréttum af skýrslunni, það er að þeir Geir Haarde fyrrum forsætisráðherra og Davíð Oddsson fyrrum seðlabankastjóri beri mesta ábyrgð á íslenska hruninu. Dæmi um fjölmiðla sem eru á þessari línu í Bretlandi eru Reuters, BBC, Finnacial Times og Guardian. Í fyrirsögnin Financial Times segir Leiðtogar Íslands sakaðir um vanrækslu.Breska blaðið the Daily Mail tekur annan pól í hæðina en þar er greint frá því að í skýrslunni komi fram að Seðlabanki Bretlands hafi í langan tíma vitaðð veikleikamerkjum íslensku bankanna án þess að gera breskum sparifjáreigendum viðvart.Þeim hafi verið leyft að leggja tugi milljóna punda inn á reikninga á borð við Icesave þrátt fyrir þessar miklu áhyggjur. Auk þessa kemur fram í skýrslunni að breska fjármálaeftirlitið hafi þegar um vorið 2008 verið farið að efast um heilsu íslensku bankanna.Blaðið segir að skýrslan komi til með að reita breskan almenning til reiði á ný vegna sleifarlags breskra stjórnvalda í aðdraganda fjármálakreppunar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Töluverð umfjöllun hefur verið í erlendum fjölmiðlum um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Mest hefur hún verið á Norðurlöndunum og í Bretlandi.Viðskiptablaðið Börsen er með einn ítarlegustu umfjöllunina af norrænu fjölmiðlunum en þess ber að geta að fréttaþjónusta börsen er mikið notuð af öðrum fjölmiðlum í Danmörku og víðar. Meðal fyrirsagna í Börsen má nefna "Ríkisstjórnin braut lög fyrir bankahrun" og "Áfellisdómur yfir stjórnvöldum". Í síðustu frétt sem norska blaðið Verdens Gang setti á vefsíðu sína er fyrirsögnin "Toppar Íslands eiga hættu á landsdómi".Flestir breskir fjölmiðlar eru með svipaðar fyrirsagnar á sínum fréttum af skýrslunni, það er að þeir Geir Haarde fyrrum forsætisráðherra og Davíð Oddsson fyrrum seðlabankastjóri beri mesta ábyrgð á íslenska hruninu. Dæmi um fjölmiðla sem eru á þessari línu í Bretlandi eru Reuters, BBC, Finnacial Times og Guardian. Í fyrirsögnin Financial Times segir Leiðtogar Íslands sakaðir um vanrækslu.Breska blaðið the Daily Mail tekur annan pól í hæðina en þar er greint frá því að í skýrslunni komi fram að Seðlabanki Bretlands hafi í langan tíma vitaðð veikleikamerkjum íslensku bankanna án þess að gera breskum sparifjáreigendum viðvart.Þeim hafi verið leyft að leggja tugi milljóna punda inn á reikninga á borð við Icesave þrátt fyrir þessar miklu áhyggjur. Auk þessa kemur fram í skýrslunni að breska fjármálaeftirlitið hafi þegar um vorið 2008 verið farið að efast um heilsu íslensku bankanna.Blaðið segir að skýrslan komi til með að reita breskan almenning til reiði á ný vegna sleifarlags breskra stjórnvalda í aðdraganda fjármálakreppunar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira