Bankarnir tóku lán upp á 2.400 milljarða á einu ári 13. apríl 2010 11:58 Þá vakti það athygli nefndarinnar að að allir bankarnir voru milliliðir eða tóku beinan þátt í markaðinum með skuldatryggingar á því vaxtaálagi sem þar var skráð, og jafnvel hærra, á sama tíma og þeir sögðu vaxtaálagið vera rangt. Íslensku bankarnir sóttu sér gríðarlegt fjármagn erlendis frá árinu 2005. Það ár sóttu þeir um 14 milljarða evra á erlenda skuldabréfamarkaði, rétt rúmlega landsframleiðslu þess árs. Upphæðin nemur tæpum 2.400 milljörðum kr. á gengi dagsins í dag. Rannsóknarnefnd Alþingis segir að gríðarlegar lántökur íslensku bankanna erlendis hefðu átt að gefa Fjármálaeftirlitinu næga ástæðu til að staldra við og kanna betur hvernig þessum fjármunum var síðan varið, sérstaklega kanna hversu góð útlán bankanna væru. Þá hefði Seðlabanki Íslands átt að kanna hvaða áhrif stóraukin fjármögnun erlendis frá gæti haft á fjármálastöðugleika í landinu. Mikið var rætt um skuldatryggingar bankanna í aðdraganda bankahrunsins. Segir í skýrslunni að markaðurinn fyrir skuldatryggingar hafi frá ársbyrjun 2006 gefið skýr merki um að íslensku bankarnir voru álitnir áhættumeiri en sambærilegir bankar erlendis. Um vorið 2008 var ljóst að á þessum markaði voru taldar verulegar líkur á því að bankarnir yrðu gjaldþrota. Í stað þess að taka þessi merki alvarlega hafi ráðamenn þjóðarinnar brugðist við með ummælum og aðgerðum sem fólu í sér að ríkið snerist í vörn fyrir bankanna. Bankarnir gerðu ítrekað lítið úr hækkandi skuldatryggingaálagi og sögðu markaðinn óskilvirkan, sérstaklega sumarið 2008. Rannsóknarnefnd Alþingis segir að miðað við stærð markaðarins sé erfitt að fullyrða að hann hafi ekki verið virkur. Þá vakti það athygli nefndarinnar að að allir bankarnir voru milliliðir eða tóku beinan þátt í markaðinum með skuldatryggingar á því vaxtaálagi sem þar var skráð, og jafnvel hærra, á sama tíma og þeir sögðu vaxtaálagið vera rangt. Við fall bankanna þriggja kom í ljós að framundan voru þungir gjalddagar. Fyrstu sex mánuðina eftir yfirtöku ríkisins á Glitni voru tæpir 4 milljarðar evra, yfir sex hundruð milljarðar króna, á gjalddaga hjá stóru bönkunum þremur. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Íslensku bankarnir sóttu sér gríðarlegt fjármagn erlendis frá árinu 2005. Það ár sóttu þeir um 14 milljarða evra á erlenda skuldabréfamarkaði, rétt rúmlega landsframleiðslu þess árs. Upphæðin nemur tæpum 2.400 milljörðum kr. á gengi dagsins í dag. Rannsóknarnefnd Alþingis segir að gríðarlegar lántökur íslensku bankanna erlendis hefðu átt að gefa Fjármálaeftirlitinu næga ástæðu til að staldra við og kanna betur hvernig þessum fjármunum var síðan varið, sérstaklega kanna hversu góð útlán bankanna væru. Þá hefði Seðlabanki Íslands átt að kanna hvaða áhrif stóraukin fjármögnun erlendis frá gæti haft á fjármálastöðugleika í landinu. Mikið var rætt um skuldatryggingar bankanna í aðdraganda bankahrunsins. Segir í skýrslunni að markaðurinn fyrir skuldatryggingar hafi frá ársbyrjun 2006 gefið skýr merki um að íslensku bankarnir voru álitnir áhættumeiri en sambærilegir bankar erlendis. Um vorið 2008 var ljóst að á þessum markaði voru taldar verulegar líkur á því að bankarnir yrðu gjaldþrota. Í stað þess að taka þessi merki alvarlega hafi ráðamenn þjóðarinnar brugðist við með ummælum og aðgerðum sem fólu í sér að ríkið snerist í vörn fyrir bankanna. Bankarnir gerðu ítrekað lítið úr hækkandi skuldatryggingaálagi og sögðu markaðinn óskilvirkan, sérstaklega sumarið 2008. Rannsóknarnefnd Alþingis segir að miðað við stærð markaðarins sé erfitt að fullyrða að hann hafi ekki verið virkur. Þá vakti það athygli nefndarinnar að að allir bankarnir voru milliliðir eða tóku beinan þátt í markaðinum með skuldatryggingar á því vaxtaálagi sem þar var skráð, og jafnvel hærra, á sama tíma og þeir sögðu vaxtaálagið vera rangt. Við fall bankanna þriggja kom í ljós að framundan voru þungir gjalddagar. Fyrstu sex mánuðina eftir yfirtöku ríkisins á Glitni voru tæpir 4 milljarðar evra, yfir sex hundruð milljarðar króna, á gjalddaga hjá stóru bönkunum þremur.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira