Ásta Birna: Viljum halda bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2011 12:45 Mynd/Valli Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni. Fram hafði betur í úrslitaleik þessara sömu liða í fyrra, 20-19, eftir að Pavla Nevalirova hafði slegið inn boltann á lokasekúndu leiksins eftir að Berglind Íris Hansdóttir, þáverandi markvörður Vals, hafði varið boltann. Valur náði svo að hefna ófaranna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn um vorið og er nú handhafi allra titlanna sem í boði eru - fyrir utan bikarmeistaraitilinn. Þessi lið hafa háð margar rimmur og má búast við annarri slíkri í dag. „Þetta snýst orðið meira um sálfræðina og andlegan undirbúning enda þekkja leikmenn þessara liða hvorn annan svo vel. Þetta er sálfræðileg barátta," sagði Ásta Birna. „Við gerum ýmislegt til að undirbúa okkur. Bæði spjallar hópurinn saman á fundum og svo er líka mikilvægt að hver og einn leikmaður undirbúi sig á sinn hátt." „En það er alveg ljóst að við viljum halda bikarnum. Við búum að góðri reynslu frá því í fyrra og þó svo að Valsmenn hafi unnið fleiri leiki gegn okkur eru þetta alltaf hörkuleikir." Valur hefur unnið Fram í þau skipti sem liðin hafa mæst í vetur. „Við höfum verið að glíma við meiðsli í vetur og var erfitt að missa bæði þær Stellu [Sigurðardóttur] og Hildi [Þorgeirsdóttur og ég held að það muni heilmiklu að fá þær aftur inn." Leikmenn þessara liða eru margir samherjar í íslenska landsliðinu en Ásta Birna segir það engu máli skipta þegar út í leikinn er komið. „Ég held ekki. Það þekkjast hvort eð er allir svo vel í þessari deild og eru góðir vinir utan vallar. Það gleymist allt um leið þegar leikurinn hefst." Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Sjá meira
Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram, segir að liðið ætli að selja sig dýrt í bikarúrslitaleiknum gegn Valsmönnum í dag og að markmiðið sé að sjálfsögðu að halda bikarnum í Safamýrinni. Fram hafði betur í úrslitaleik þessara sömu liða í fyrra, 20-19, eftir að Pavla Nevalirova hafði slegið inn boltann á lokasekúndu leiksins eftir að Berglind Íris Hansdóttir, þáverandi markvörður Vals, hafði varið boltann. Valur náði svo að hefna ófaranna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn um vorið og er nú handhafi allra titlanna sem í boði eru - fyrir utan bikarmeistaraitilinn. Þessi lið hafa háð margar rimmur og má búast við annarri slíkri í dag. „Þetta snýst orðið meira um sálfræðina og andlegan undirbúning enda þekkja leikmenn þessara liða hvorn annan svo vel. Þetta er sálfræðileg barátta," sagði Ásta Birna. „Við gerum ýmislegt til að undirbúa okkur. Bæði spjallar hópurinn saman á fundum og svo er líka mikilvægt að hver og einn leikmaður undirbúi sig á sinn hátt." „En það er alveg ljóst að við viljum halda bikarnum. Við búum að góðri reynslu frá því í fyrra og þó svo að Valsmenn hafi unnið fleiri leiki gegn okkur eru þetta alltaf hörkuleikir." Valur hefur unnið Fram í þau skipti sem liðin hafa mæst í vetur. „Við höfum verið að glíma við meiðsli í vetur og var erfitt að missa bæði þær Stellu [Sigurðardóttur] og Hildi [Þorgeirsdóttur og ég held að það muni heilmiklu að fá þær aftur inn." Leikmenn þessara liða eru margir samherjar í íslenska landsliðinu en Ásta Birna segir það engu máli skipta þegar út í leikinn er komið. „Ég held ekki. Það þekkjast hvort eð er allir svo vel í þessari deild og eru góðir vinir utan vallar. Það gleymist allt um leið þegar leikurinn hefst."
Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Sjá meira