Zlatan enn ósáttur við Guardiola Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2011 22:45 Nordic Photos / AFP Zlatan Ibrahimovic er greinilega enn ósáttur við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, og segir að það hafi verið stjóranum að kenna að hann fór frá félaginu í sumar. Zlatan varð einn dýrasti knattspyrnumaður sögunnar þegar að Barcelona keypti hann frá Inter árið 2009. Hann áttu misjöfnu gengi að fagna með liðinu og var lánaður til AC Milan í sumar. Hann er því enn samningsbundinn Barcelona en Milan á rétt á að kaupa hann á 24 milljónir evra í lok tímabilsins. „Hjá Barcelona skildi ég hversu fljótt hlutirnir geta breyst í fótboltanum," sagði hann í samtali við ítalska fjölmiðla. „Mitt eina vandamál hjá félaginu var einn maður - „heimspekingurinn" [Guardiola]." „Það er enginn sem getur sagt að ég hafi gert nokkuð rangt hjá félaginu og fyrstu sex mánuðirnir voru frábærir," sagði hann. „En svo gerðist eitthvað og ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist. Ég er enn að bíða eftir svörum." „Ef maður hefur ekki einhvern til að hvetja mann áfram þá vill maður ekki berjast. Til þess eru þjálfarar." „Ég hefði drepið mann og annan fyrir Jose Mourinho, miðað við hvernig hann gíraði mig upp fyrir leiki. Hinn þjálfarinn [Guardiola] hugsaði bara um fótbolta. En menn verða að aðlaga sinn stíl að leikmönnunum, sérstaklega þegar þeir eru búnir að eyða 70 milljónum evra." Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er greinilega enn ósáttur við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, og segir að það hafi verið stjóranum að kenna að hann fór frá félaginu í sumar. Zlatan varð einn dýrasti knattspyrnumaður sögunnar þegar að Barcelona keypti hann frá Inter árið 2009. Hann áttu misjöfnu gengi að fagna með liðinu og var lánaður til AC Milan í sumar. Hann er því enn samningsbundinn Barcelona en Milan á rétt á að kaupa hann á 24 milljónir evra í lok tímabilsins. „Hjá Barcelona skildi ég hversu fljótt hlutirnir geta breyst í fótboltanum," sagði hann í samtali við ítalska fjölmiðla. „Mitt eina vandamál hjá félaginu var einn maður - „heimspekingurinn" [Guardiola]." „Það er enginn sem getur sagt að ég hafi gert nokkuð rangt hjá félaginu og fyrstu sex mánuðirnir voru frábærir," sagði hann. „En svo gerðist eitthvað og ég hef ekki hugmynd um hvað gerðist. Ég er enn að bíða eftir svörum." „Ef maður hefur ekki einhvern til að hvetja mann áfram þá vill maður ekki berjast. Til þess eru þjálfarar." „Ég hefði drepið mann og annan fyrir Jose Mourinho, miðað við hvernig hann gíraði mig upp fyrir leiki. Hinn þjálfarinn [Guardiola] hugsaði bara um fótbolta. En menn verða að aðlaga sinn stíl að leikmönnunum, sérstaklega þegar þeir eru búnir að eyða 70 milljónum evra."
Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira