Guardiola: Við munum sækja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2011 15:30 Pep Guardiola, stjóri Barcelona. Nordic Photos / Getty Images Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að höfuðáhersla verði lögð á sóknarleik þegar að liðið tekur á móti Arsenal í síðari viðureign þeirra í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vann fyrri viðureignina í Lundúnum, 2-1, og eiga því Börsungar ekki aðra kosti en að sækja til sigurs. 1-0 sigur mun duga liðinu til að komast áfram í fjórðungsúrslitin. Guardiola á þó von á erfiðum leik í kvöld. „(Nicklas) Bendtner er mjög góður leikmaður, rétt eins og (Marouane) Chamakh. Robin van Parsie er líka frábær. Þetta eru allt góður leikmenn." „Leikmenn munu ekki fá mikið pláss inn á miðvsvæðinu en aðeins meira pláss út á köntunum. Við verðum að vera varkárir í okkar sóknaraðgerðum því að Arsenal getur beitt skyndisóknum." „Arsenal er ekki lið sem er veikt fyrir andlega. Liðið er í toppbaráttu í Englandi og standa sig vel á hverju ári í Meistaradieldinni. Staðreyndin er sú að þetta er mjög gott lið." „Um leið og liðið vinnur sinn fyrsta stóra titil gera leikmenn sér grein fyrir því að þeir eru nógu góðir til að vinna fleir titla." „Við munum sækja. Ég get fullvissað alla um að við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna leikinn. Markmið okkar er að gera það sem þarf að gera til að vinna þá - það er það eina sem skiptir máli í leik sem þessum." Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur þó átt við ákveðin meiðslavandamál að stríða fyrir leikinn í kvöld. Theo Walcott og Alex Song verða ekki með vegna meiðsla og þá er van Persie mjög tæpur. Cesc Fabregas hefur verið meiddur en ætti að geta verið með í kvöld. Börsungar hafa einnig átt við sín vandræði að stríða en varnarmennirnir Gerard Pique og Carles Puyol verða ekki með í kvöld. Pique er í banni en Puyol meiddur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að höfuðáhersla verði lögð á sóknarleik þegar að liðið tekur á móti Arsenal í síðari viðureign þeirra í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vann fyrri viðureignina í Lundúnum, 2-1, og eiga því Börsungar ekki aðra kosti en að sækja til sigurs. 1-0 sigur mun duga liðinu til að komast áfram í fjórðungsúrslitin. Guardiola á þó von á erfiðum leik í kvöld. „(Nicklas) Bendtner er mjög góður leikmaður, rétt eins og (Marouane) Chamakh. Robin van Parsie er líka frábær. Þetta eru allt góður leikmenn." „Leikmenn munu ekki fá mikið pláss inn á miðvsvæðinu en aðeins meira pláss út á köntunum. Við verðum að vera varkárir í okkar sóknaraðgerðum því að Arsenal getur beitt skyndisóknum." „Arsenal er ekki lið sem er veikt fyrir andlega. Liðið er í toppbaráttu í Englandi og standa sig vel á hverju ári í Meistaradieldinni. Staðreyndin er sú að þetta er mjög gott lið." „Um leið og liðið vinnur sinn fyrsta stóra titil gera leikmenn sér grein fyrir því að þeir eru nógu góðir til að vinna fleir titla." „Við munum sækja. Ég get fullvissað alla um að við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að vinna leikinn. Markmið okkar er að gera það sem þarf að gera til að vinna þá - það er það eina sem skiptir máli í leik sem þessum." Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur þó átt við ákveðin meiðslavandamál að stríða fyrir leikinn í kvöld. Theo Walcott og Alex Song verða ekki með vegna meiðsla og þá er van Persie mjög tæpur. Cesc Fabregas hefur verið meiddur en ætti að geta verið með í kvöld. Börsungar hafa einnig átt við sín vandræði að stríða en varnarmennirnir Gerard Pique og Carles Puyol verða ekki með í kvöld. Pique er í banni en Puyol meiddur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira