Sigurður Ragnar: Sýnum bandaríska liðinu enga virðingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2011 17:57 Sigurður Ragnar Eyjólfsson. vísir/stefán „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er alveg frábær tilfinning," sagði sigurreifur landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, við Vísi skömmu eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik hins sterka Algarve-móts. Íslensku stelpurnar lögðu Dani í dag, 0-1, en jafntefli hefði dugað til þess að fleyta liðinu í úrslit. „Þetta var baráttuleikur. Við spiluðum vel. Danir voru meira með boltann en við vörðumst vel og gáfum fá færi á okkur. Ég var ósáttur við vítið sem þær fengu en Þóra varði sem betur fer. Þessi leikur þróaðist í raun svipað og hinir leikirnir í mótinu og endaði með sigri," sagði Sigurður en þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins á Dönum. Fram undan er leikur gegn hinu frábæra bandaríska liði og Sigurður segir að stelpurnar muni mæta grimmar til leiks. „Ætlum að ljúka mótinu með sóma. Ný reynsla að komast í úrslitaleik en við mætum ákveðnar og ætlum að selja okkur dýrt. Stelpurnar hafa mikið sjálfstraust og það minnkaði ekki með þessum leik í dag. Við munum ekki sýna þeim neina virðingu." Nánar verður rætt við Sigurð Eyjólf í Fréttablaðinu á morgun. Íslenski boltinn Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Sjá meira
„Mér líður ótrúlega vel. Þetta er alveg frábær tilfinning," sagði sigurreifur landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, við Vísi skömmu eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik hins sterka Algarve-móts. Íslensku stelpurnar lögðu Dani í dag, 0-1, en jafntefli hefði dugað til þess að fleyta liðinu í úrslit. „Þetta var baráttuleikur. Við spiluðum vel. Danir voru meira með boltann en við vörðumst vel og gáfum fá færi á okkur. Ég var ósáttur við vítið sem þær fengu en Þóra varði sem betur fer. Þessi leikur þróaðist í raun svipað og hinir leikirnir í mótinu og endaði með sigri," sagði Sigurður en þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins á Dönum. Fram undan er leikur gegn hinu frábæra bandaríska liði og Sigurður segir að stelpurnar muni mæta grimmar til leiks. „Ætlum að ljúka mótinu með sóma. Ný reynsla að komast í úrslitaleik en við mætum ákveðnar og ætlum að selja okkur dýrt. Stelpurnar hafa mikið sjálfstraust og það minnkaði ekki með þessum leik í dag. Við munum ekki sýna þeim neina virðingu." Nánar verður rætt við Sigurð Eyjólf í Fréttablaðinu á morgun.
Íslenski boltinn Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Sjá meira