Aðalheiður og Magnús Íslandsmeistarar í kata Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2011 06:00 Sigurvegarar í einstaklingsflokkunum, þau Magnús Kr. Eyjólfsson og Aðalheiður Rósa Harðardóttir. Mynd/Karatesamband Íslands Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi og Magnús Kr. Eyjólfsson úr Breiðabliki tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í karla og kvennaflokki á Íslandsmeistaramóti í kata fullorðinna sem fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla í gær. Besta afrek mótsins vann Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi sem varð tvöfaldur Íslandsmeistari í kata. Aðalheiður vann einstaklingsflokkinn eftir góða baráttu við Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur frá Breiðablik, Aðalheiður vann svo einnig hópkata með félögum sínum Dagnýju og Valgerði. Í karlaflokki varð Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik, Íslandsmeistari eftir góða rimmu við Kristján Helga Carrasco, Víking. Í hópkata karla unnu svo ungu strákarnir frá Breiðablik þeir Birkir, Davíð og Heiðar en þess má geta að þeir eru yngstu einstaklingarnir til að vinna hópkata á fullorðinsmóti enda bara 16 og 17 ára gamlir. Þegar heildarstigin voru reiknuð saman þá stóð Breiðablik uppi sem sigurvegari félaga og er því Íslandsmeistari félaga í kata karla með 17 stig. Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í Kata 2011Kata karla: 1. Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik 2. Kristján Helgi Carrasco, Víking 3. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Snorrason, KFRKata kvenna: 1. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Akranes 2. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 3. Dagný Björk Egilsdóttir, Akranes 3. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikHópkata karla: 1. Breiðablik, Birkir Indriðason, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 2. Haukar, Kristján Ó. Davíðsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Pálmar Dan Einarsson 3. KFR, Elías Snorrason, Sverrir Magnússon, Sindri JónssonHópkata kvenna: 1. Akranes, Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Dagný Björk Egilsdóttir, Valgerður Elsa Jóhannsdóttir 2. Breiðablik, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Björg Jónsdóttir 3. KFR, Ingibjörg Halldórsdóttir, Brynja Halldórsdóttir, Guðrún SævarsdóttirHeildarstig félaga: Breiðablik 17 stig Akranes 10 stig KFR 5 stig Haukar 4 stig Víkingur 2 stig Innlendar Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi og Magnús Kr. Eyjólfsson úr Breiðabliki tryggðu sér Íslandsmeistaratitla í karla og kvennaflokki á Íslandsmeistaramóti í kata fullorðinna sem fór fram í íþróttahúsi Seljaskóla í gær. Besta afrek mótsins vann Aðalheiður Rósa Harðardóttir frá Akranesi sem varð tvöfaldur Íslandsmeistari í kata. Aðalheiður vann einstaklingsflokkinn eftir góða baráttu við Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur frá Breiðablik, Aðalheiður vann svo einnig hópkata með félögum sínum Dagnýju og Valgerði. Í karlaflokki varð Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik, Íslandsmeistari eftir góða rimmu við Kristján Helga Carrasco, Víking. Í hópkata karla unnu svo ungu strákarnir frá Breiðablik þeir Birkir, Davíð og Heiðar en þess má geta að þeir eru yngstu einstaklingarnir til að vinna hópkata á fullorðinsmóti enda bara 16 og 17 ára gamlir. Þegar heildarstigin voru reiknuð saman þá stóð Breiðablik uppi sem sigurvegari félaga og er því Íslandsmeistari félaga í kata karla með 17 stig. Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í Kata 2011Kata karla: 1. Magnús Kr. Eyjólfsson, Breiðablik 2. Kristján Helgi Carrasco, Víking 3. Heiðar Benediktsson, Breiðablik 3. Elías Snorrason, KFRKata kvenna: 1. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Akranes 2. Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðablik 3. Dagný Björk Egilsdóttir, Akranes 3. Kristín Magnúsdóttir, BreiðablikHópkata karla: 1. Breiðablik, Birkir Indriðason, Davíð Freyr Guðjónsson, Heiðar Benediktsson 2. Haukar, Kristján Ó. Davíðsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Pálmar Dan Einarsson 3. KFR, Elías Snorrason, Sverrir Magnússon, Sindri JónssonHópkata kvenna: 1. Akranes, Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Dagný Björk Egilsdóttir, Valgerður Elsa Jóhannsdóttir 2. Breiðablik, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Björg Jónsdóttir 3. KFR, Ingibjörg Halldórsdóttir, Brynja Halldórsdóttir, Guðrún SævarsdóttirHeildarstig félaga: Breiðablik 17 stig Akranes 10 stig KFR 5 stig Haukar 4 stig Víkingur 2 stig
Innlendar Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira