Real Mardid létti af Lyon-álögunum og komst loksins áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2011 19:00 Mynd/AP Real Madrid vann loksins sigur á franska liðinu Lyon og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sjö ár með því að vinna Lyon 3-0 í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum á Santiago Bernabeu í kvöld. Brasilíumaðurinn Marcelo kom mikið við sögu í leiknum í kvöld en hann skoraði fyrsta markið eftir flottan dans í gegnum Lyon-vörnina og lagði síðan upp annað markið fyrir Karim Benzema, fyrrum leikmann Lyon. Benzema skoraði í báðum leikjunum á móti sínum gömlu félögum. Real Madrid var ógnandi frá fyrstu mínútu á móti Lyon en þurfti að bíða fram á 36. mínútu eftir fyrsta markinu sem var þó ekki af slakari gerðinni. Markið kom á versta tíma fyrir Lyon-liðið sem var þá farið komast betur inn í leikinn. Marcelo hóf sóknina gaf á Cristiano Ronaldo og fékk hann aftur áður en hann lék á tvo varnarmenn og skoraði framhjá Hugo Lloris í marki Lyon. Karim Benzema var tvígang nálægt því að koma Real í 2-0 í lok fyrri hálfleiks, fyrst varði Hugo Lloris frá honum eftir sendingu Marcelo og svo skoraði hann skallamark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Karim Benzema tókst hinsvegar að skora á 66. mínútu eftir að hafa fengið langa sendingu inn fyrir vörnina frá Marcelo. Skömmu seinna gat Benzema bætt við öðru marki en Hugo Lloris varði boltann yfir. Argentínumaðurinn Ángel Di María afgeiddi síðan leikinn endanlega með þriðja markinu á 76. mínútu eftir að hafa fengið skallasendingu frá Mesut Özil inn fyrir vörnina. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Real Madrid vann loksins sigur á franska liðinu Lyon og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sjö ár með því að vinna Lyon 3-0 í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum á Santiago Bernabeu í kvöld. Brasilíumaðurinn Marcelo kom mikið við sögu í leiknum í kvöld en hann skoraði fyrsta markið eftir flottan dans í gegnum Lyon-vörnina og lagði síðan upp annað markið fyrir Karim Benzema, fyrrum leikmann Lyon. Benzema skoraði í báðum leikjunum á móti sínum gömlu félögum. Real Madrid var ógnandi frá fyrstu mínútu á móti Lyon en þurfti að bíða fram á 36. mínútu eftir fyrsta markinu sem var þó ekki af slakari gerðinni. Markið kom á versta tíma fyrir Lyon-liðið sem var þá farið komast betur inn í leikinn. Marcelo hóf sóknina gaf á Cristiano Ronaldo og fékk hann aftur áður en hann lék á tvo varnarmenn og skoraði framhjá Hugo Lloris í marki Lyon. Karim Benzema var tvígang nálægt því að koma Real í 2-0 í lok fyrri hálfleiks, fyrst varði Hugo Lloris frá honum eftir sendingu Marcelo og svo skoraði hann skallamark sem var dæmt af vegna rangstöðu. Karim Benzema tókst hinsvegar að skora á 66. mínútu eftir að hafa fengið langa sendingu inn fyrir vörnina frá Marcelo. Skömmu seinna gat Benzema bætt við öðru marki en Hugo Lloris varði boltann yfir. Argentínumaðurinn Ángel Di María afgeiddi síðan leikinn endanlega með þriðja markinu á 76. mínútu eftir að hafa fengið skallasendingu frá Mesut Özil inn fyrir vörnina.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira