Jafntefli Barcelona blæs lífi í titilbaráttuna á Spáni Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. mars 2011 21:54 Lionel Messi í baráttunni við Jose Caceres leikmann Sevilla. Nordic Photos/Getty Images Barcelona gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fjörugum leik í spænsku deildinni í knattspyrnu. Barcelona hefur eftir leikinn fimm stiga forystu á toppnum á Real Madrid sem vann Hércules í gær. Lionel Messi virtist vera búinn að koma Barcelona yfir með marki úr aukaspyrnu snemma leiks en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum dæmdi dómari leiksins markið ekki gilt. Bojan kom Barcelona yfir á 30. mínútu leiksins eftir frábæra sókn. Andrés Iniesta átti frábæra sendingu á Dani Alves inn fyrir vörn Sevilla sem sendi fyrir á Bojan sem skilaði boltanum í netið. Messi fékk gott tækifæri til að tvöfalda forystuna en skalli hans á 42. mínútu hafnaði í markslánni. Sevilla fékk sannkallað draumabyrjun í síðari hálfleik því á 49. mínutu jafnaði Jesús Navas leikinn með góðum skalla eftir laglegan undirbúning Alvaro Negredo. Barcelona sótti af krafti eftir jöfnunarmarkið en fann engar leiðir framhjá Javi Varas í marki Sevilla. Iniesta var í stórræðum undir lok leiksins og átti skot í slána á 86. mínútu. Í uppbótartíma var Iniesta aftur á ferðinni en skot hans var varið á línu af varnarmönnum Sevilla.Sevilla – Barcelona 1-1 0-1 Bojan (30.) 1-1 Jesús Navas (49.) Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Barcelona gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fjörugum leik í spænsku deildinni í knattspyrnu. Barcelona hefur eftir leikinn fimm stiga forystu á toppnum á Real Madrid sem vann Hércules í gær. Lionel Messi virtist vera búinn að koma Barcelona yfir með marki úr aukaspyrnu snemma leiks en af einhverjum óskiljanlegum ástæðum dæmdi dómari leiksins markið ekki gilt. Bojan kom Barcelona yfir á 30. mínútu leiksins eftir frábæra sókn. Andrés Iniesta átti frábæra sendingu á Dani Alves inn fyrir vörn Sevilla sem sendi fyrir á Bojan sem skilaði boltanum í netið. Messi fékk gott tækifæri til að tvöfalda forystuna en skalli hans á 42. mínútu hafnaði í markslánni. Sevilla fékk sannkallað draumabyrjun í síðari hálfleik því á 49. mínutu jafnaði Jesús Navas leikinn með góðum skalla eftir laglegan undirbúning Alvaro Negredo. Barcelona sótti af krafti eftir jöfnunarmarkið en fann engar leiðir framhjá Javi Varas í marki Sevilla. Iniesta var í stórræðum undir lok leiksins og átti skot í slána á 86. mínútu. Í uppbótartíma var Iniesta aftur á ferðinni en skot hans var varið á línu af varnarmönnum Sevilla.Sevilla – Barcelona 1-1 0-1 Bojan (30.) 1-1 Jesús Navas (49.)
Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira