Ferguson: Wayne sýndi hugrekki sitt í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2011 21:14 Wayne Rooney fagnar sigurmarki sínu. Mynd/AP Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 1-0 útisigur á Chelsea í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins en United gat þakkað frábærri markvörslu Edwin van der Sar fyrir sigurinn sem og því að Alberto Undiano Mallenco dæmdi ekki víti þegar Patrice Evra felldi Ramires undir lok leiksins. „Þetta leit út eins og Ramires væri að gera meira úr þessu en það var. Við höfðum samt líklega heppnina með okkur og það er í fyrsta sinn í sjö ár sem það gerist á þessum velli. Það er samt um nóg annað að tala en þetta víti," sagði Sir Alex Ferguson. „Leikmennirnir mínir voru frábærir og það var mjög mikilvægt fyrir okkur að halda hreinu í þessum leik. Skyndisóknirnar voru einnig stór hluti af okkar leik í kvöld," sagði Ferguson sem hrósaði mikið framherjanum Rooney sem hefur mátt þolað mikla neikvæða umfjöllun eftir að hann var kærður af enska sambandinu fyrir ljótan munnsöfnuð. „Wayne var frábær. Hann lenti í mörgum seinum tæklingum í þessum leik en stóð alltaf upp og sýndi með því hugrekki sitt," sagði Ferguson. „Það er bara hálfleikur en við erum með forskot á þá. Stærsta forskotið okkar er þó stuðningurinn á Old Trafford og við treystum á hann í seinni leiknum," sagði Ferguson. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með 1-0 útisigur á Chelsea í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins en United gat þakkað frábærri markvörslu Edwin van der Sar fyrir sigurinn sem og því að Alberto Undiano Mallenco dæmdi ekki víti þegar Patrice Evra felldi Ramires undir lok leiksins. „Þetta leit út eins og Ramires væri að gera meira úr þessu en það var. Við höfðum samt líklega heppnina með okkur og það er í fyrsta sinn í sjö ár sem það gerist á þessum velli. Það er samt um nóg annað að tala en þetta víti," sagði Sir Alex Ferguson. „Leikmennirnir mínir voru frábærir og það var mjög mikilvægt fyrir okkur að halda hreinu í þessum leik. Skyndisóknirnar voru einnig stór hluti af okkar leik í kvöld," sagði Ferguson sem hrósaði mikið framherjanum Rooney sem hefur mátt þolað mikla neikvæða umfjöllun eftir að hann var kærður af enska sambandinu fyrir ljótan munnsöfnuð. „Wayne var frábær. Hann lenti í mörgum seinum tæklingum í þessum leik en stóð alltaf upp og sýndi með því hugrekki sitt," sagði Ferguson. „Það er bara hálfleikur en við erum með forskot á þá. Stærsta forskotið okkar er þó stuðningurinn á Old Trafford og við treystum á hann í seinni leiknum," sagði Ferguson.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira