Aurum Holdings er til sölu samkvæmt breskum fjölmiðlum en félagið er í eigu skilanefndar Landsbankans. Það var Baugur sem átti félagið áður en bankinn tók það yfir árið 2009.
Samkvæmt fréttastofu The Press Association vill Landsbankinn fá 200 milljónir punda fyrir félagið.
Undir Aurum Holdings heyra skartgripa- og úraverslanakeðjurnar Goldsmiths, Watches of Switzerland, Mappin & Webb og Mydiamonds.com.
Vilja 200 milljónir punda fyrir Aurum Holdings

Mest lesið

Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi
Viðskipti innlent

Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi
Viðskipti erlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt
Viðskipti innlent

Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf



Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra
Viðskipti erlent