Messi og Ronaldo skoruðu báðir - Barcelona er enn með 8 stig forskot Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 16. apríl 2011 19:45 Lionel Messi og félagar hans í Barcelona eru með 8 stiga forskot á Real Madrid sem er í öðru sæti deildarinnar. Nordic Photos/Getty Images Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig.90. mín: Leiknum er lokið, 1-1 jafntefli er niðurstaðan.89.mín: Sami Khedira átti gott skot að marki Barcelona og var nálægt því að koma Real Madrid yfir. Gríðarlegur kraftur í liði Real Madrid.81. mín, 1-1: Það er allt að gerast. Marcelo fær dæmda vítaspyrnu þar sem að Dani Alves braut á honum. Ronaldo skoraði úr vítaspyrnunni.71. mín: David Villa lét verja frá sér úr góðu færi. Staðan er því ennn 1-0 fyrir Barcelona.62. mín: Xavi á skot í slá og var nálægt því að koma Barcelona í 2-0.52. mín, 0-1,: Raúl Albiol fær rautt spjald fyrir brot á David Villa. Víti dæmt og Lionel Messi skoraði úr vítaspyrnunni.49. mín: Ronaldo tók aukaspyrnu af um 25 metra færi og þrumaði boltanum í stöngina. Hann á enn eftir að skora gegn Barcelona.45. mín: Hálfleikur, staðan er 0-0. Cristiano Ronaldo átti frábært færi rétt undir lok fyrri hálfleiks en Börsungar björguðu á línu eftir að portúgalski landsliðsmaðurinn hafði skallað að marki af stuttu færi.43. mín: Messi var nálægt því að skora fyrir Barcelona en Casillas varði vel.28. mín: Barcelona hefur verið með boltann í 75% af leiknum. Ótrúlegir yfirburðir á þessu sviði en liðið hefur enn ekki náð að skapa sér umtalsverð færi.23. mín: Real Madrid hefur sótt aðeins meira á undanförnum mínútum en Lionel Messi átti besta færi Barcelona fram til þess en Iker Casillas markvörður Real Madrid varði glæsilega þegar Messi reyndi að vippa yfir hann. Real Madrid hefur unnið Barcelona 68 sinnum í þessum viðureignum í deildarkeppninni. Barcelona hefur 63 fagnað sigri og aðeins 30 sinnum hafa liðin skilið jöfn. Og markatalan er ótrúleg - bæði lið hafa skorað 261 mörk í þessum viðureignum. Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig.90. mín: Leiknum er lokið, 1-1 jafntefli er niðurstaðan.89.mín: Sami Khedira átti gott skot að marki Barcelona og var nálægt því að koma Real Madrid yfir. Gríðarlegur kraftur í liði Real Madrid.81. mín, 1-1: Það er allt að gerast. Marcelo fær dæmda vítaspyrnu þar sem að Dani Alves braut á honum. Ronaldo skoraði úr vítaspyrnunni.71. mín: David Villa lét verja frá sér úr góðu færi. Staðan er því ennn 1-0 fyrir Barcelona.62. mín: Xavi á skot í slá og var nálægt því að koma Barcelona í 2-0.52. mín, 0-1,: Raúl Albiol fær rautt spjald fyrir brot á David Villa. Víti dæmt og Lionel Messi skoraði úr vítaspyrnunni.49. mín: Ronaldo tók aukaspyrnu af um 25 metra færi og þrumaði boltanum í stöngina. Hann á enn eftir að skora gegn Barcelona.45. mín: Hálfleikur, staðan er 0-0. Cristiano Ronaldo átti frábært færi rétt undir lok fyrri hálfleiks en Börsungar björguðu á línu eftir að portúgalski landsliðsmaðurinn hafði skallað að marki af stuttu færi.43. mín: Messi var nálægt því að skora fyrir Barcelona en Casillas varði vel.28. mín: Barcelona hefur verið með boltann í 75% af leiknum. Ótrúlegir yfirburðir á þessu sviði en liðið hefur enn ekki náð að skapa sér umtalsverð færi.23. mín: Real Madrid hefur sótt aðeins meira á undanförnum mínútum en Lionel Messi átti besta færi Barcelona fram til þess en Iker Casillas markvörður Real Madrid varði glæsilega þegar Messi reyndi að vippa yfir hann. Real Madrid hefur unnið Barcelona 68 sinnum í þessum viðureignum í deildarkeppninni. Barcelona hefur 63 fagnað sigri og aðeins 30 sinnum hafa liðin skilið jöfn. Og markatalan er ótrúleg - bæði lið hafa skorað 261 mörk í þessum viðureignum.
Spænski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira