Mourinho tókst loksins að pirra Guardiola Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2011 09:30 Guardiola er orðinn þreyttur á Mourinho. Orðastríð þjálfara Real Madrid og Barcelona færist í aukana með hverjum leik en þriðja orrusta liðanna í fjögurra leikja stríðinu fer fram í Madrid í kvöld. Þá mætast þau í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jose Mourinho, þjálfari Real, gagnrýndi Guardiola fyrir að kvarta yfir ákveðnum dómum í bikarúrslitaleik liðanna. "Hingað til hafa verið tveir hópar af dómurum. Lítill hópur sem talar ekki um dómara og stærri hópur sem kvartar þegar dómarar gera stór mistök. Ég er í þeim hópi. Pep er nú búinn að stofa nýjan hóp þar sem hann er eini meðlimurinn. Sá hópur gagnrýnir rétta dóma dómarans. Það hef ég aldrei séð áður," sagði Mourinho en Guardiola var ekki til í að sitja þegjandi undir þessum ummælum. "Klukkan 18.45 hittumst við á vellinum. Utan vallar hefur hann þegar unnið. Í blaðamannaherberginu er hann helvítis maðurinn og ekkert annað. Maður sem veit allt um fótbolta og ég nenni ekki að keppa þar," sagði Guardiola en Mourinho virðist loksins hafa tekist að pirra hann enda ekki á hverjum degi sem Pep notar dónaleg orð í viðtölum. "Ég nenni ekki að spila þennan leik með honum, ég kann það ekki. Ég þarf ekki að útskýra orð mín. Ég hef óskað Madrid til hamingju með bikarinn sem það átti skilið að vinna. Mourinho er búinn að vinna leikinn utan vallar en við sjáum hvað gerist á vellinum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira
Orðastríð þjálfara Real Madrid og Barcelona færist í aukana með hverjum leik en þriðja orrusta liðanna í fjögurra leikja stríðinu fer fram í Madrid í kvöld. Þá mætast þau í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jose Mourinho, þjálfari Real, gagnrýndi Guardiola fyrir að kvarta yfir ákveðnum dómum í bikarúrslitaleik liðanna. "Hingað til hafa verið tveir hópar af dómurum. Lítill hópur sem talar ekki um dómara og stærri hópur sem kvartar þegar dómarar gera stór mistök. Ég er í þeim hópi. Pep er nú búinn að stofa nýjan hóp þar sem hann er eini meðlimurinn. Sá hópur gagnrýnir rétta dóma dómarans. Það hef ég aldrei séð áður," sagði Mourinho en Guardiola var ekki til í að sitja þegjandi undir þessum ummælum. "Klukkan 18.45 hittumst við á vellinum. Utan vallar hefur hann þegar unnið. Í blaðamannaherberginu er hann helvítis maðurinn og ekkert annað. Maður sem veit allt um fótbolta og ég nenni ekki að keppa þar," sagði Guardiola en Mourinho virðist loksins hafa tekist að pirra hann enda ekki á hverjum degi sem Pep notar dónaleg orð í viðtölum. "Ég nenni ekki að spila þennan leik með honum, ég kann það ekki. Ég þarf ekki að útskýra orð mín. Ég hef óskað Madrid til hamingju með bikarinn sem það átti skilið að vinna. Mourinho er búinn að vinna leikinn utan vallar en við sjáum hvað gerist á vellinum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Sjá meira