United rúllaði yfir Schalke og mætir Barcelona á Wembley Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2011 16:13 Nordic Photos / Bongarts Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með þýska liðið Schalke í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. United vann í kvöld, 4-1 og 6-1 samanlagt. Engu skipti þó svo að Sir Alex Ferguson, stjóri United, hafi stillt upp hálfgerðu varaliði í kvöld en hann gerði átta breytingar á liði sínu frá síðasta leik. Antonio Valencia og Darron Gibson skoruðu fyrir Manchester United í fyrri hálfleik áður en Jordao náði að minnka muninn fyrir þýsku gestina. Anderson skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og gulltryggði sigurinn. Wayne Rooney var hvíldur í gær vegna smávægilegra meiðsla og þeir Nemanja Vidic, Ryan Giggs og Patrice Evra voru allir á bekknum. Rio Ferdinand var ekki einu sinni í hópnum. En þrátt fyrir allar þær breytingar sem gerðar voru á liðinu kom fljótlega í ljós að United hafði fullt vald á leiknum. Gibson lagði fljótlega upp fínt mark fyrir Valencia og Gibson skoraði svo sjálfur nokkrum mínútum síðar. Manuel Neuer, markvörður Schalke, átti stórleik í fyrri leik liðanna en var ekki upp á sitt besta í kvöld. Hann hefði átt að verja frá Gibson en missti boltann í stöngina og inn. Varnarmistök hjá Chris Smalling urðu svo til þess að Jurado náði að minnka muninn fyrir Schalke með föstu skoti en það kom ekki að sök. Anderson skoraði tvívegis í síðari hálfleik - fyrst eftir undirbúning Nani og svo eftir sendingu Dimitar Berbatov. United er nú komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og mætir þar Barcelona. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum, sama staðnum og Manchester United varð Evrópumeistari árið 1968, fyrst enskra liða. Leikurinn í kvöld varð aldrei spennandi sem voru góð tíðindi fyrir Ferguson enda á United mikilvægan leik gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með þýska liðið Schalke í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. United vann í kvöld, 4-1 og 6-1 samanlagt. Engu skipti þó svo að Sir Alex Ferguson, stjóri United, hafi stillt upp hálfgerðu varaliði í kvöld en hann gerði átta breytingar á liði sínu frá síðasta leik. Antonio Valencia og Darron Gibson skoruðu fyrir Manchester United í fyrri hálfleik áður en Jordao náði að minnka muninn fyrir þýsku gestina. Anderson skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og gulltryggði sigurinn. Wayne Rooney var hvíldur í gær vegna smávægilegra meiðsla og þeir Nemanja Vidic, Ryan Giggs og Patrice Evra voru allir á bekknum. Rio Ferdinand var ekki einu sinni í hópnum. En þrátt fyrir allar þær breytingar sem gerðar voru á liðinu kom fljótlega í ljós að United hafði fullt vald á leiknum. Gibson lagði fljótlega upp fínt mark fyrir Valencia og Gibson skoraði svo sjálfur nokkrum mínútum síðar. Manuel Neuer, markvörður Schalke, átti stórleik í fyrri leik liðanna en var ekki upp á sitt besta í kvöld. Hann hefði átt að verja frá Gibson en missti boltann í stöngina og inn. Varnarmistök hjá Chris Smalling urðu svo til þess að Jurado náði að minnka muninn fyrir Schalke með föstu skoti en það kom ekki að sök. Anderson skoraði tvívegis í síðari hálfleik - fyrst eftir undirbúning Nani og svo eftir sendingu Dimitar Berbatov. United er nú komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og mætir þar Barcelona. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum, sama staðnum og Manchester United varð Evrópumeistari árið 1968, fyrst enskra liða. Leikurinn í kvöld varð aldrei spennandi sem voru góð tíðindi fyrir Ferguson enda á United mikilvægan leik gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira