Þjálfari Sundsvall þjálfar íslenska körfuboltalandsliðið 3. maí 2011 11:02 Peter Öqvist. Mynd/Valli KKÍ hefur ráðið þjálfara á A-landslið karla til ársins 2013 en næsti þjálfari A-landsliðs karla verður Peter Öqvist sem í dag er þjálfari Sundsvall í Svíþjóð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Peter er 35 ára og hefur bæði menntun og mikla reynslu sem þjálfari en hann hóf mjög ungur að þjálfa. Peter var í þjálfarateymi yngri landsliða og U-20 ára landsliðs Svía á árunum 2002 - 2006 Peter hefur verið aðalþjálfari Sundsvall síðustu 6 ár og þar á undan var hann aðstoðarþjálfari liðsins í tvö tímabil. Á þessum árum hefur Sundsvall verið í fremstu röð og m.a. unnið nokkra deildarmeistaratitla, meistaratitilinn 2009 og í nokkur skipti leikið til úrslita. Þegar þetta er ritað er liðið í harðri baráttu um sænska meistaratitilinn. Peter þekkir ágætlega til körfuboltans á Íslandi en með Sundsvall leika þeir Jakob Sigurðarson og Hlynur Bæringsson en auk þeirra leika Logi Gunnarsson og Helgi Magnússon í Svíþjóð. Einnig hefur Peter fylgst með yngri sem eldri landsliðum Íslands síðustu árin. Peter til aðstoðar verða þeir Helgi Jónas Guðfinsson fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður og núverandi þjálfari Grindavíkur og Pétur Sigurðsson fyrrverandi leikmaður í efstu deild og nýráðinn þjálfari KFÍ. Helgi Jónas kemur með víðtæka þekkingu sem fyrrverandi landsliðsmaður, atvinnumaður og þjálfari úr efstu deild. Einnig mun þekking og reynsla Helga á styrktar og hraðaþjálfun nýtast leikmönnum og liðinu. Pétur Sigurðsson sem útskrifast sem íþróttafræðingur á næstunni hefur þjálfað yngri flokka og meistaraflokka og er nýráðinn þjálfari KFÍ á Ísafirði. Pétur mun m.a. sjá um úrvinnslu myndbanda af leikjum og greiningu á andstæðingum íslenska liðsins. Norðurlandamót A-landsliða fer fram í Sundsvall heimavelli Peter, Jakobs og Hlyns dagana 23.–28. júlí. Liðið mun svo einnig taka þátt í nýju fyrirkomulagi á Evrópukeppninni sem hefst 2012 en þá verður ekki leikið i A og B deild eins og undanfarin ár. Þau lið sem ekki fara sjálfkrafa í lokakeppnina í Slóveníu 2013 verður raðað í styrkleikaröð í riðla sem er svipað og gert er í knattspyrnunni. Það eru því vonir til þess að sterkar þjóðir komi til landsins á næstu árum. Það verður dregið í riðla í kringum næstu áramót. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Sjá meira
KKÍ hefur ráðið þjálfara á A-landslið karla til ársins 2013 en næsti þjálfari A-landsliðs karla verður Peter Öqvist sem í dag er þjálfari Sundsvall í Svíþjóð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Peter er 35 ára og hefur bæði menntun og mikla reynslu sem þjálfari en hann hóf mjög ungur að þjálfa. Peter var í þjálfarateymi yngri landsliða og U-20 ára landsliðs Svía á árunum 2002 - 2006 Peter hefur verið aðalþjálfari Sundsvall síðustu 6 ár og þar á undan var hann aðstoðarþjálfari liðsins í tvö tímabil. Á þessum árum hefur Sundsvall verið í fremstu röð og m.a. unnið nokkra deildarmeistaratitla, meistaratitilinn 2009 og í nokkur skipti leikið til úrslita. Þegar þetta er ritað er liðið í harðri baráttu um sænska meistaratitilinn. Peter þekkir ágætlega til körfuboltans á Íslandi en með Sundsvall leika þeir Jakob Sigurðarson og Hlynur Bæringsson en auk þeirra leika Logi Gunnarsson og Helgi Magnússon í Svíþjóð. Einnig hefur Peter fylgst með yngri sem eldri landsliðum Íslands síðustu árin. Peter til aðstoðar verða þeir Helgi Jónas Guðfinsson fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður og núverandi þjálfari Grindavíkur og Pétur Sigurðsson fyrrverandi leikmaður í efstu deild og nýráðinn þjálfari KFÍ. Helgi Jónas kemur með víðtæka þekkingu sem fyrrverandi landsliðsmaður, atvinnumaður og þjálfari úr efstu deild. Einnig mun þekking og reynsla Helga á styrktar og hraðaþjálfun nýtast leikmönnum og liðinu. Pétur Sigurðsson sem útskrifast sem íþróttafræðingur á næstunni hefur þjálfað yngri flokka og meistaraflokka og er nýráðinn þjálfari KFÍ á Ísafirði. Pétur mun m.a. sjá um úrvinnslu myndbanda af leikjum og greiningu á andstæðingum íslenska liðsins. Norðurlandamót A-landsliða fer fram í Sundsvall heimavelli Peter, Jakobs og Hlyns dagana 23.–28. júlí. Liðið mun svo einnig taka þátt í nýju fyrirkomulagi á Evrópukeppninni sem hefst 2012 en þá verður ekki leikið i A og B deild eins og undanfarin ár. Þau lið sem ekki fara sjálfkrafa í lokakeppnina í Slóveníu 2013 verður raðað í styrkleikaröð í riðla sem er svipað og gert er í knattspyrnunni. Það eru því vonir til þess að sterkar þjóðir komi til landsins á næstu árum. Það verður dregið í riðla í kringum næstu áramót.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Sjá meira