Ólafur Bjarki og Anna Úrsula valin best í handboltanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2011 15:18 Ólafur Bjarki átti frábært tímabil með HK. Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. Heildarlista verðlauna ásamt liðum ársins má sjá hér að neðan.Lokahóf HSÍ 2011 – Verðlaunaafhending yfirlitHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir - FramHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKUnglingabikar HSÍ 2011 - FHSigríðarbikarinn 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2011 - Heimir Örn Árnason - AkureyriMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson – ÍBV með 134 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Brynja Magnúsdóttir – HK með 121 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Ragnar Jóhannsson – Selfossi með 173 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2011 - Ægir Hrafn Jónsson - GróttaBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2011 - Guðlaugur Arnarsson - AkureyriBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2011 - Sigurður Eggertsson - GróttaBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir – FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson – HKBesti markmaður 1.deildar karla 2011 - Magnús Guðbjörn Sigmundsson - GróttaBesti markmaður N1 deildar kvenna 2011 - Íris Björk Símonardóttir - FramBesti markmaður N1 deildar karla 2011 - Sveinbjörn Pétursson - AkureyriAnna Úrsula var mögnuð í Íslandsmeistaraliði Vals.Besta dómaraparið 2011 - Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonBesti Þjálfari í 1.deild karla 2011 - Geir Sveinsson - GróttaBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2011 - Stefán Arnarson - ValurBesti Þjálfari í N1 deild karla 2011 - Atli Hilmarsson - AkureyriEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Birna Berg Haraldsdóttir - FramEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Guðmundur Hólmar Helgason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2011 - Hjalti Þór Pálmason - GróttaHandknattleikskona ársins 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurHandknattleiksmaður ársins 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKN1 Deildin 2010-2011 Úrvalslið karla lið ársins. Markvörður - Sveinbjörn Pétursson, Akureyri Línumaður - Atli Ævar Ingólfsson, HK Vinstra Horn - Oddur Gretarsson, Akureyri Vinstri Skytta - Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Hægra Horn - Einar Rafn Eiðsson, Fram Hægri Skytta - Ólafur Andrés Guðmundsson, FH Miðjumaður - Ásbjörn Friðriksson, FHN1 Deildin 2010-2011 – Lið ársins konur Markvörður - Íris Björk Símonardóttir, Fram Línumaður - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Vinstra Horn - Rebekka Rut Skúladóttir, Valur Vinstri Skytta - Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Valur Hægra Horn - Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, Fram Hægri Skytta - Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjarnan Miðjumaður - Karen Knútsdóttir, Fram Íslenski handboltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Lokahóf Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Gullhömrum í kvöld og fengu þeir sem sköruðu fram úr í vetur verðlaun fyrir góðan árangur. Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Valskonan Anna Úrsula Guðmundsdóttir voru valin bestu leikmenn N1-deildanna. Heildarlista verðlauna ásamt liðum ársins má sjá hér að neðan.Lokahóf HSÍ 2011 – Verðlaunaafhending yfirlitHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir - FramHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKUnglingabikar HSÍ 2011 - FHSigríðarbikarinn 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurValdimarsbikarinn 2011 - Heimir Örn Árnason - AkureyriMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson – ÍBV með 134 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Brynja Magnúsdóttir – HK með 121 mörkMarkahæsti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Ragnar Jóhannsson – Selfossi með 173 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2011 - Ægir Hrafn Jónsson - GróttaBesti varnarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurBesti varnarmaður N1 deildar karla 2011 - Guðlaugur Arnarsson - AkureyriBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2011 - Sigurður Eggertsson - GróttaBesti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2011 - Karen Knútsdóttir – FramBesti sóknarmaður N1 deildar karla 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson – HKBesti markmaður 1.deildar karla 2011 - Magnús Guðbjörn Sigmundsson - GróttaBesti markmaður N1 deildar kvenna 2011 - Íris Björk Símonardóttir - FramBesti markmaður N1 deildar karla 2011 - Sveinbjörn Pétursson - AkureyriAnna Úrsula var mögnuð í Íslandsmeistaraliði Vals.Besta dómaraparið 2011 - Anton Gylfi Pálsson og Hlynur LeifssonBesti Þjálfari í 1.deild karla 2011 - Geir Sveinsson - GróttaBesti þjálfari í N1 deild kvenna 2011 - Stefán Arnarson - ValurBesti Þjálfari í N1 deild karla 2011 - Atli Hilmarsson - AkureyriEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2011 - Vignir Stefánsson - ÍBVEfnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2011 - Birna Berg Haraldsdóttir - FramEfnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2011 - Guðmundur Hólmar Helgason - AkureyriLeikmaður ársins í 1.deild karla 2011 - Hjalti Þór Pálmason - GróttaHandknattleikskona ársins 2011 - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - ValurHandknattleiksmaður ársins 2011 - Ólafur Bjarki Ragnarsson - HKN1 Deildin 2010-2011 Úrvalslið karla lið ársins. Markvörður - Sveinbjörn Pétursson, Akureyri Línumaður - Atli Ævar Ingólfsson, HK Vinstra Horn - Oddur Gretarsson, Akureyri Vinstri Skytta - Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Hægra Horn - Einar Rafn Eiðsson, Fram Hægri Skytta - Ólafur Andrés Guðmundsson, FH Miðjumaður - Ásbjörn Friðriksson, FHN1 Deildin 2010-2011 – Lið ársins konur Markvörður - Íris Björk Símonardóttir, Fram Línumaður - Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Vinstra Horn - Rebekka Rut Skúladóttir, Valur Vinstri Skytta - Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Valur Hægra Horn - Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, Fram Hægri Skytta - Jóna Margrét Ragnarsdóttir, Stjarnan Miðjumaður - Karen Knútsdóttir, Fram
Íslenski handboltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira