Hernandez: Ég er hjá besta klúbbi í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2011 16:45 Javier Hernandez. Mynd/AP Javier Hernandez er markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Manchester United. Hernandez veit þó ekki hvort hann verði í byrjunarliðinu á móti Barcelona í kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hernandez hefur skorað 20 mörk á tímabilinu í öllum keppnum og Chicharito gæti ekki verið ánægðari hjá neinu öðru félagi. „Ég er hjá besta klúbbi í heimi og allir hjá félaginu er reiðubúnir til að hjálpa þér. Það taka manni allir eins og maður sé einn af fjölskyldunni og þetta er því frábært umhverfi fyrir manna að einbeita sér að fótboltanum," sagði Javier Hernandez sem komst strax inn í lífið á Englandi. „Það hefur verið lykilatriði fyrir mig að fjölskyldan kom með mér. Ég kann mjög vel við lífið í Manchester. Það er ótrúlegt hvað hefur gengið vel hjá mér og ég er mjög þakklátur guði og fjölskyldu minni," segir Chicharito. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona og besti leikmaður heims, Lionel Messi, hafa báðir hrósað Hernandez í aðdraganda úrslitaleiksins í Meistaradeildinni. „Ég er þakklátur fyrir þeirra góðu orð og ég þakka öllum sem hafa talað vel um mig. Það er ótrúlegt þegar goðsagnir úr boltanum eru farnir að tala um mig," sagði Hernandez. Hernandez segist samt ekki ímynda sér að spila við hlið Lionel Messi. „Nei, ég er að spila með frábæru liði," sagði Hernandez en hann veit ekki hvort að hann fái að vera í byrjunarliðinu í úrslitaleiknum. „Þjálfarinn ræður því hvort ég byrja eða ekki. Við erum allir að undirbúa okkur sem best og ég verð ánægður hvort sem ég spila eða ekki," sagði Hernandez. „Ég er ekki bara að hugsa um að skora mörk. Ég legg áherslu á að svitna fyrir félagið og hætta aldrei að hlaupa," sagði Hernandez. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Sjá meira
Javier Hernandez er markahæsti leikmaður Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili með Manchester United. Hernandez veit þó ekki hvort hann verði í byrjunarliðinu á móti Barcelona í kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hernandez hefur skorað 20 mörk á tímabilinu í öllum keppnum og Chicharito gæti ekki verið ánægðari hjá neinu öðru félagi. „Ég er hjá besta klúbbi í heimi og allir hjá félaginu er reiðubúnir til að hjálpa þér. Það taka manni allir eins og maður sé einn af fjölskyldunni og þetta er því frábært umhverfi fyrir manna að einbeita sér að fótboltanum," sagði Javier Hernandez sem komst strax inn í lífið á Englandi. „Það hefur verið lykilatriði fyrir mig að fjölskyldan kom með mér. Ég kann mjög vel við lífið í Manchester. Það er ótrúlegt hvað hefur gengið vel hjá mér og ég er mjög þakklátur guði og fjölskyldu minni," segir Chicharito. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona og besti leikmaður heims, Lionel Messi, hafa báðir hrósað Hernandez í aðdraganda úrslitaleiksins í Meistaradeildinni. „Ég er þakklátur fyrir þeirra góðu orð og ég þakka öllum sem hafa talað vel um mig. Það er ótrúlegt þegar goðsagnir úr boltanum eru farnir að tala um mig," sagði Hernandez. Hernandez segist samt ekki ímynda sér að spila við hlið Lionel Messi. „Nei, ég er að spila með frábæru liði," sagði Hernandez en hann veit ekki hvort að hann fái að vera í byrjunarliðinu í úrslitaleiknum. „Þjálfarinn ræður því hvort ég byrja eða ekki. Við erum allir að undirbúa okkur sem best og ég verð ánægður hvort sem ég spila eða ekki," sagði Hernandez. „Ég er ekki bara að hugsa um að skora mörk. Ég legg áherslu á að svitna fyrir félagið og hætta aldrei að hlaupa," sagði Hernandez.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Sjá meira