Ferguson: Snýst ekki um hefnd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. maí 2011 18:52 Sir Alex Ferguson ræðir við blaðamenn í dag. Nordic Photos / Getty Images Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði á blaðamannafundi í dag að úrslitaleikurinn gegn Barcelona á morgun snúist ekki um að hefna fyrir tapið í Rómarborg árið 2009. United mætir Barca í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley-leikvanginum í Lundúnum annað kvöld. Þessi sömu lið áttust við í úrslitaleiknum árið 2009 og þá höfðu Börsungar betur, 2-0. Ferguson segir að hann hafi lært mikið af þeim leik, sem og leikmenn United en þeir náðu sér fæstir á strik í áðurnefndum úrslitaleik. Samt sem áður segir Ferguson að leikurinn á morgun snúist ekki um að hefna þeirra ófarra. „Það var okkur vonbrigði að tapa leiknum en fyrir okkur snýst þetta ekki um hefnd - heldur okkar eigið stolt,“ sagði Ferguson í dag. Hann segir að leikmenn hafi lært mikið af leiknum og að það gæti reynst dýrmætt í þetta skiptið. Reynslan hafi margoft sýnt sig á núverandi tímabili í Meistaradeildinni. „Við erum með leikmenn í okkar röðum sem finnst gaman að spila í svona stórum leikjum. Rooney er mun þroskaðri í dag en hann var fyrir tveimur árum og hið sama á við um fleiri leikmenn.“ „Reynsla Rio Ferdinand og Nemanja Vidic er liðinu einnig lífsnauðsynleg. Við höfum staðið okkur vel í Meistaradeildinni á tímabilinu og það þýðir að við eigum góðan möguleika í leiknum á morgun.“ „Vissulega er Barcelona með frábært lið og hæfileikaríka leikmenn. En við munum líka sýna hvað í okkur býr. Þetta gæti því orðið frábær leikur.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði á blaðamannafundi í dag að úrslitaleikurinn gegn Barcelona á morgun snúist ekki um að hefna fyrir tapið í Rómarborg árið 2009. United mætir Barca í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley-leikvanginum í Lundúnum annað kvöld. Þessi sömu lið áttust við í úrslitaleiknum árið 2009 og þá höfðu Börsungar betur, 2-0. Ferguson segir að hann hafi lært mikið af þeim leik, sem og leikmenn United en þeir náðu sér fæstir á strik í áðurnefndum úrslitaleik. Samt sem áður segir Ferguson að leikurinn á morgun snúist ekki um að hefna þeirra ófarra. „Það var okkur vonbrigði að tapa leiknum en fyrir okkur snýst þetta ekki um hefnd - heldur okkar eigið stolt,“ sagði Ferguson í dag. Hann segir að leikmenn hafi lært mikið af leiknum og að það gæti reynst dýrmætt í þetta skiptið. Reynslan hafi margoft sýnt sig á núverandi tímabili í Meistaradeildinni. „Við erum með leikmenn í okkar röðum sem finnst gaman að spila í svona stórum leikjum. Rooney er mun þroskaðri í dag en hann var fyrir tveimur árum og hið sama á við um fleiri leikmenn.“ „Reynsla Rio Ferdinand og Nemanja Vidic er liðinu einnig lífsnauðsynleg. Við höfum staðið okkur vel í Meistaradeildinni á tímabilinu og það þýðir að við eigum góðan möguleika í leiknum á morgun.“ „Vissulega er Barcelona með frábært lið og hæfileikaríka leikmenn. En við munum líka sýna hvað í okkur býr. Þetta gæti því orðið frábær leikur.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira