Liverpool borgaði mest fyrir stigin sín Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2011 14:45 Kenny Dalglish þjálfari Liverpool með þeim Andy Carroll og Luis Suarez. Mynd/Getty Images Blackpool fékk flest stig fyrir peninginn en Liverpool fæst á nýlokinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Á meðan Blackpool greiddi tæpa hálfa milljón punda á hvert safnað stig varði rauði herinn frá Liverpool rúmum tveimur milljónum punda á stig. Þetta er niðurstaðan þegar launakostnaður liðanna er borinn saman við stigin sem liðin söfnuðu í leikjunum 38 í vetur. Það var vefsíðan sportingintelligence.com sem tók saman. Töfluna með liðunum tuttugu má sjá hér. Við útreikningana voru heildarlaun keppnisliðanna tímabilið 2009-2010 skoðuð en þar er miðað við laun til allra sem koma að keppnisliði félagsins; leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn. Laun sem félögin sjálf greiða til starfsmanna félagsins í skrifstofustörfum og svipuðum shlutverkum voru ekki talin með. Laun liðanna sem spiluðu í Championship deildinni þ.e. Blackpool, Newcastle og West Brom voru umreiknuð miðað við að um úrvalsdeildarlið væri að ræða. Þá voru laun allra liðanna tuttugu umreiknuð með tilliti til verðbólgu frá tímabilinu 2009-2010 til nýlokins tímabils. Að lokum var deilt með stigafjölda hvers liðs í lok tímabilsins. Ýmislegt vekur athygli þegar taflan er skoðuð. Árangur Avram Grant með West Ham liðið lítur enn verr út enda greiddi liðið aðeins skör lægra fyrir hvert stig sitt og Englandsmeistararnir frá Manchester. Margir hefðu eflaust reiknað með lærisveinum Arsene Wenger ofar í töflunni enda hefur hagfræðingurinn franski löngum verið talinn afar skynsamur þegar kemur að peningum. Engum ætti þó að koma á óvart að Chelsea og Man City verma botnsætin ásamt Liverpool. Hvernig árangri ætli Ian Holloway, Mick McCarthy og Roy Hodgson gætu náð með félög í eigu moldríkra viðskiptamanna? Í tilfelli Hodgson má segja að hann hafi klúðrað sínu tækifæri fyrr í vetur en áhugavert væri að sjá hvort menn á borð við Holloway og McCarthy gætu gert jafn góða hluti með stjörnum prýdd lið líkt og þeir hafa gert með óskrifuðu blöð sín, Blackpool og Wolves. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Blackpool fékk flest stig fyrir peninginn en Liverpool fæst á nýlokinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Á meðan Blackpool greiddi tæpa hálfa milljón punda á hvert safnað stig varði rauði herinn frá Liverpool rúmum tveimur milljónum punda á stig. Þetta er niðurstaðan þegar launakostnaður liðanna er borinn saman við stigin sem liðin söfnuðu í leikjunum 38 í vetur. Það var vefsíðan sportingintelligence.com sem tók saman. Töfluna með liðunum tuttugu má sjá hér. Við útreikningana voru heildarlaun keppnisliðanna tímabilið 2009-2010 skoðuð en þar er miðað við laun til allra sem koma að keppnisliði félagsins; leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn. Laun sem félögin sjálf greiða til starfsmanna félagsins í skrifstofustörfum og svipuðum shlutverkum voru ekki talin með. Laun liðanna sem spiluðu í Championship deildinni þ.e. Blackpool, Newcastle og West Brom voru umreiknuð miðað við að um úrvalsdeildarlið væri að ræða. Þá voru laun allra liðanna tuttugu umreiknuð með tilliti til verðbólgu frá tímabilinu 2009-2010 til nýlokins tímabils. Að lokum var deilt með stigafjölda hvers liðs í lok tímabilsins. Ýmislegt vekur athygli þegar taflan er skoðuð. Árangur Avram Grant með West Ham liðið lítur enn verr út enda greiddi liðið aðeins skör lægra fyrir hvert stig sitt og Englandsmeistararnir frá Manchester. Margir hefðu eflaust reiknað með lærisveinum Arsene Wenger ofar í töflunni enda hefur hagfræðingurinn franski löngum verið talinn afar skynsamur þegar kemur að peningum. Engum ætti þó að koma á óvart að Chelsea og Man City verma botnsætin ásamt Liverpool. Hvernig árangri ætli Ian Holloway, Mick McCarthy og Roy Hodgson gætu náð með félög í eigu moldríkra viðskiptamanna? Í tilfelli Hodgson má segja að hann hafi klúðrað sínu tækifæri fyrr í vetur en áhugavert væri að sjá hvort menn á borð við Holloway og McCarthy gætu gert jafn góða hluti með stjörnum prýdd lið líkt og þeir hafa gert með óskrifuðu blöð sín, Blackpool og Wolves.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira