Landsliðsfyrirliðinn ekki í fyrsta hóp Peter Öqvist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2011 07:00 Mynd/Daníel Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. KKÍ skýrði frá fyrsta landsliðshópi Svíans í gær en íslenska landsliðið mun spila sína fyrstu landsleiki í tæp tvö ár á umræddu Norðurlandamóti. Allir atvinnumennirnir okkar eru í hópnum: Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson, Jón Arnór Stefánsson, Logi Gunnarsson og Helgi Magnússon en Íslandsmeistarar KR eiga flesta leikmenn í hópnum af íslensku liðunum eða alls sex. Stjörnumaðurinn Jovan Zdravevski er sem fyrr ekki valinn í hópinn ekki frekar en aðrir leikmenn sem hafa öðlast íslenskan ríkisborgararétt á síðustu árum. Fimm nýliðar eru í hópnum en það eru Emil Jóhannsson, Guðmundur Jónsson, Jón Orri Kristjánsson, Jón Ólafur Jónsson og Ólafur Ólafsson. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 93 landsleikir Fannar Ólafsson, KR 76 Logi Gunnarsson, Solna 76 Helgi Már Magnússon, Uppsala 62 Jón Arnór Stefánsson, Granada 50 Hlynur Bæringsson, Sundsvall 47 Jakob Sigurðarson, Sundsvall 44 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík 21 Hreggvidur Magnússon, KR 20 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 16 Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík 14 Pavel Ermolinskij, KR 14 Brynjar Þór Björnsson, KR 9 Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 8 Sveinbjörn Claessen, ÍR 5 Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni 5 Finnur Atli Magnússon, KR 2 Emil Jóhannsson, Snæfell Nýliði Guðmundur Jónsson, Þór Þorlákshöfn Nýliði Jón Orri Kristjánsson, KR Nýliði Jón Ólafur Jónsson, Snæfell Nýliði Ólafur Ólafsson, Grindavík Nýliði Íslenski körfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira
Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. KKÍ skýrði frá fyrsta landsliðshópi Svíans í gær en íslenska landsliðið mun spila sína fyrstu landsleiki í tæp tvö ár á umræddu Norðurlandamóti. Allir atvinnumennirnir okkar eru í hópnum: Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson, Jón Arnór Stefánsson, Logi Gunnarsson og Helgi Magnússon en Íslandsmeistarar KR eiga flesta leikmenn í hópnum af íslensku liðunum eða alls sex. Stjörnumaðurinn Jovan Zdravevski er sem fyrr ekki valinn í hópinn ekki frekar en aðrir leikmenn sem hafa öðlast íslenskan ríkisborgararétt á síðustu árum. Fimm nýliðar eru í hópnum en það eru Emil Jóhannsson, Guðmundur Jónsson, Jón Orri Kristjánsson, Jón Ólafur Jónsson og Ólafur Ólafsson. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 93 landsleikir Fannar Ólafsson, KR 76 Logi Gunnarsson, Solna 76 Helgi Már Magnússon, Uppsala 62 Jón Arnór Stefánsson, Granada 50 Hlynur Bæringsson, Sundsvall 47 Jakob Sigurðarson, Sundsvall 44 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík 21 Hreggvidur Magnússon, KR 20 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 16 Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík 14 Pavel Ermolinskij, KR 14 Brynjar Þór Björnsson, KR 9 Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 8 Sveinbjörn Claessen, ÍR 5 Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni 5 Finnur Atli Magnússon, KR 2 Emil Jóhannsson, Snæfell Nýliði Guðmundur Jónsson, Þór Þorlákshöfn Nýliði Jón Orri Kristjánsson, KR Nýliði Jón Ólafur Jónsson, Snæfell Nýliði Ólafur Ólafsson, Grindavík Nýliði
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira