Murray og Nadal í undanúrslit á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2011 18:16 Lopez (t.v.) og Murray takast í hendur að loknum leik þeirra í dag Nordic Photos/AFP Skotinn Andy Murray og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á föstudag. Báðir unnu góða sigra á andstæðingum sínum í fjórðungsúrslitum mótsins í dag. Andy Murray mætti hinum örvhenta Spánverja Feliciano Lopez á aðalvellinum í dag. Murray hafði tögl og haldir allan tímann og sigraði í þremur settum 6-3, 6-4 og 6-4. Þetta er þriðja árið í röð sem Skotinn kemst í undanúrslit mótsins. Draumur Breta um sigur á heimavelli er því enn lifandi en 75 ár eru liðin síðan heimamaður stóð uppi sem sigurvegari. Fjöldi breskra stórstjarna fylgdist með gangi síns manns og má nefna ökuþórinn Lewis Hamilton og Pippu Middleton sem var mætt ásamt foreldrum sínum. Rafael Nadal þurfti að hafa öllu meira fyrir sínum sigri á Bandaríkjamanninum Mardy Fish. Skipuleggjendur mótsins ákváðu að láta leikinn fara fram á velli 1 í stað aðalvallarins sem þjálfari Nadal var allt annað en sáttur við. Hann sigraði þó að lokum í fjögurra setta leik 6-3, 6-3, 5-7 og 6-4. Nadal og Murray mætast því í undanúrslitum annað árið í röð. Nadal, sem á titil að verja, sigraði í viðureign þeirra í fyrra 6-4, 7-6 og 6-4. Erlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Skotinn Andy Murray og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í undanúrslitum á Wimbledon-mótinu í tennis á föstudag. Báðir unnu góða sigra á andstæðingum sínum í fjórðungsúrslitum mótsins í dag. Andy Murray mætti hinum örvhenta Spánverja Feliciano Lopez á aðalvellinum í dag. Murray hafði tögl og haldir allan tímann og sigraði í þremur settum 6-3, 6-4 og 6-4. Þetta er þriðja árið í röð sem Skotinn kemst í undanúrslit mótsins. Draumur Breta um sigur á heimavelli er því enn lifandi en 75 ár eru liðin síðan heimamaður stóð uppi sem sigurvegari. Fjöldi breskra stórstjarna fylgdist með gangi síns manns og má nefna ökuþórinn Lewis Hamilton og Pippu Middleton sem var mætt ásamt foreldrum sínum. Rafael Nadal þurfti að hafa öllu meira fyrir sínum sigri á Bandaríkjamanninum Mardy Fish. Skipuleggjendur mótsins ákváðu að láta leikinn fara fram á velli 1 í stað aðalvallarins sem þjálfari Nadal var allt annað en sáttur við. Hann sigraði þó að lokum í fjögurra setta leik 6-3, 6-3, 5-7 og 6-4. Nadal og Murray mætast því í undanúrslitum annað árið í röð. Nadal, sem á titil að verja, sigraði í viðureign þeirra í fyrra 6-4, 7-6 og 6-4.
Erlendar Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira