Geir: Færeyingar ekki betri en við í fótbolta 29. júní 2011 18:45 Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir það dapurt hversu neðarlega íslenska landsliðsins er fallið á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Ísland hefur aldrei verið neðar á listanum en liðið situr nú í 122. sæti hans. Sem dæmi má nefna að Færeyjar (114. sæti) og Liechtenstein (120. sæti) eru nú ofar á listanum og þá er stutt í Kasakstan (126. sæti) og Lúxemborg (128. sæti). „Ég er ekki þeirra skoðunar að Færeyingar séu betri en við í knattspyrnu,“ sagði Geir við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „En það er ánægjulegt fyrir þá en að sama skapi dapurt fyrir okkur hvað við höfum fallið neðarlega á listann á undanförnum árum.“ „En ég er sannfærður um að við séum með betra lið en margar af þeim þjóðum sem eru fyrir ofan okkuar á þessum lista. Okkar markmið eru fyrst og fremst að ná árnagir í forkeppnum HM og EM og hefur vantað upp á þann árangur að undanförnu.“ „Við erum ekki framarlega í knattspyrnuheiminum og höfum ekki verið það. Ég horfi hins vegar björtum augum til framtíðar,“ sagði Geir. „Við vonum að þessi kynslóð sem nú er að taka við muni skila okkur betri árangri.“ Um þjálfaramál landsliðsins segir Geir að þau mál séu í stöðugri skoðun. „Ólafur er með samning út þessa keppni og nú tekur við umbreyting á landsliðinu og kynslóðaskipti. Við skulum sjá hvað það skilar okkur.“ Hann segir ekki útilokað að ráða erlendan þjálfara í starfið. „Við leitum alltaf að góðum þjálfurum. Við skulum sjá til hvað gerist en það hefur engin ákvörðun verið tekin í þessum efnum. Við erum með þjálfara í starfi nú og hann nýtur okkar fyllsta trausts til að klára þessa keppni.“ Íslenski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir það dapurt hversu neðarlega íslenska landsliðsins er fallið á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Ísland hefur aldrei verið neðar á listanum en liðið situr nú í 122. sæti hans. Sem dæmi má nefna að Færeyjar (114. sæti) og Liechtenstein (120. sæti) eru nú ofar á listanum og þá er stutt í Kasakstan (126. sæti) og Lúxemborg (128. sæti). „Ég er ekki þeirra skoðunar að Færeyingar séu betri en við í knattspyrnu,“ sagði Geir við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „En það er ánægjulegt fyrir þá en að sama skapi dapurt fyrir okkur hvað við höfum fallið neðarlega á listann á undanförnum árum.“ „En ég er sannfærður um að við séum með betra lið en margar af þeim þjóðum sem eru fyrir ofan okkuar á þessum lista. Okkar markmið eru fyrst og fremst að ná árnagir í forkeppnum HM og EM og hefur vantað upp á þann árangur að undanförnu.“ „Við erum ekki framarlega í knattspyrnuheiminum og höfum ekki verið það. Ég horfi hins vegar björtum augum til framtíðar,“ sagði Geir. „Við vonum að þessi kynslóð sem nú er að taka við muni skila okkur betri árangri.“ Um þjálfaramál landsliðsins segir Geir að þau mál séu í stöðugri skoðun. „Ólafur er með samning út þessa keppni og nú tekur við umbreyting á landsliðinu og kynslóðaskipti. Við skulum sjá hvað það skilar okkur.“ Hann segir ekki útilokað að ráða erlendan þjálfara í starfið. „Við leitum alltaf að góðum þjálfurum. Við skulum sjá til hvað gerist en það hefur engin ákvörðun verið tekin í þessum efnum. Við erum með þjálfara í starfi nú og hann nýtur okkar fyllsta trausts til að klára þessa keppni.“
Íslenski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira