Georg Guðni látinn 20. júní 2011 10:35 Georg Guðni Hauksson hafði fyrir löngu fest sig í sessi sem einn fremsti landslagsmálari landsins. Mynd/Hari Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn. Hann fannst látinn nærri sumarhúsi á Rangárvöllum á laugardag eftir að björgunarsveitir höfðu leitað að honum. Hann hafði ætlað sér að hlaupa til Hellu að hitta fjölskyldu sína, en varð bráðkvaddur á leiðinni. Georg Guðni var fimmtugur að aldri og hafði fyrir löngu fest sig í sessi sem einn fremsti landslagsmálari landsins. Hann hefur haldið tugi myndlistarsýninga bæði hér á landi og erlendis, einn og með öðrum. Hann fæddist í Reykjavík 1. janúar árið 1961. Foreldrar hans eru Karitas Jónsdóttir kjólameistari og Haukur Tómasson jarðfræðingur. Georg Guðni stundaði nám við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands árin 1980 til 1985 og síðar við Jan Van Eyck Akademie, í Maastricht í Hollandi frá 1985 til 1987. Hann fékk Menningarverðlaun DV árið 1988 og var tilnefndur til Ars Fennica verðlaunanna árið 2000. Verk hans eru í eigu margra listasafna á Íslandi og erlendis. Hann sat í stjórn sjóðs Richard Serra frá 1993 til 1995 og í safnráði Listasafns Íslands frá 1997 til 2000. Georg Guðni lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 8 til 23 ára. Myndlist Andlát Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Sjá meira
Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn. Hann fannst látinn nærri sumarhúsi á Rangárvöllum á laugardag eftir að björgunarsveitir höfðu leitað að honum. Hann hafði ætlað sér að hlaupa til Hellu að hitta fjölskyldu sína, en varð bráðkvaddur á leiðinni. Georg Guðni var fimmtugur að aldri og hafði fyrir löngu fest sig í sessi sem einn fremsti landslagsmálari landsins. Hann hefur haldið tugi myndlistarsýninga bæði hér á landi og erlendis, einn og með öðrum. Hann fæddist í Reykjavík 1. janúar árið 1961. Foreldrar hans eru Karitas Jónsdóttir kjólameistari og Haukur Tómasson jarðfræðingur. Georg Guðni stundaði nám við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands árin 1980 til 1985 og síðar við Jan Van Eyck Akademie, í Maastricht í Hollandi frá 1985 til 1987. Hann fékk Menningarverðlaun DV árið 1988 og var tilnefndur til Ars Fennica verðlaunanna árið 2000. Verk hans eru í eigu margra listasafna á Íslandi og erlendis. Hann sat í stjórn sjóðs Richard Serra frá 1993 til 1995 og í safnráði Listasafns Íslands frá 1997 til 2000. Georg Guðni lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 8 til 23 ára.
Myndlist Andlát Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Sjá meira