HK hlaut gullverðlaun á Partille Cup í Svíþjóð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2011 17:00 HK-ingar með verðlaun sín Mynd/Partille Cup HK-drengir fæddir árið 1998 hlutu gullverðlaun á Partille Cup handknattleiksmótinu sem lauk í Gautaborg um síðustu helgi. HK vann stórsigur á IFK Kristianstad í úrslitaleik 19-9. Mótið er það fjölmennasta sinnar tegundar í heiminum. Fjallað er um glæsilegan árangur HK-drengjanna á heimasíðu félagsins www.hk.is. Þar segir að HK-ingar hafi sigrað í sínum riðli með miklum yfirburðum. Markatalan 78 mörk í plús eftir sex leiki. Þeir fóru nokkuð létt í gegnum 32-liða úrslitin en meiri spenna var í leikjunum sem á eftir fóru. Í 16-liða úrslitum mættu HK-ingar Skive frá Danmörku og lauk leiknum með jafntefli en HK-ingar tryggðu sér sigur með gullmarki Kristjáns Hjálmssonar úr vítakasti. Hið sama var uppi á teningnum gegn H43 frá Svíþjóð í 8-liða úrslitum þegar Kristleifur Þórðarson skoraði gullmark af línunni. Í undanúrslitum mættu HK-strákarnir Sävehof einu stærsta handknattleiksfélagi Svía. HK vann 12-10 sigur í baráttuleik og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum gegn IFK Kristanstad. Í úrslitaleiknum voru HK-ingar mun sterkari. Þeir komust í 4-0 og síðan í 7-1. Forskotið létu strákarnir aldrei af hendi og unnu stórsigur, 19-9. Leikmenn og þjálfarar á myndinni. Frá vinstri: Ólafur Finnbogason (þjálfari), Birkir Valur Jónson (markmaður), Kristófer Dagur Sigurðsson, Kristján Hjálmsson, Kristleifur Þórðarson, Stefán Jónsson, Markús Björnsson, Fannar Gissurarson, Gísli Martin Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinssson, Garðar Svansson (aðstoðarþjálfari) Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira
HK-drengir fæddir árið 1998 hlutu gullverðlaun á Partille Cup handknattleiksmótinu sem lauk í Gautaborg um síðustu helgi. HK vann stórsigur á IFK Kristianstad í úrslitaleik 19-9. Mótið er það fjölmennasta sinnar tegundar í heiminum. Fjallað er um glæsilegan árangur HK-drengjanna á heimasíðu félagsins www.hk.is. Þar segir að HK-ingar hafi sigrað í sínum riðli með miklum yfirburðum. Markatalan 78 mörk í plús eftir sex leiki. Þeir fóru nokkuð létt í gegnum 32-liða úrslitin en meiri spenna var í leikjunum sem á eftir fóru. Í 16-liða úrslitum mættu HK-ingar Skive frá Danmörku og lauk leiknum með jafntefli en HK-ingar tryggðu sér sigur með gullmarki Kristjáns Hjálmssonar úr vítakasti. Hið sama var uppi á teningnum gegn H43 frá Svíþjóð í 8-liða úrslitum þegar Kristleifur Þórðarson skoraði gullmark af línunni. Í undanúrslitum mættu HK-strákarnir Sävehof einu stærsta handknattleiksfélagi Svía. HK vann 12-10 sigur í baráttuleik og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum gegn IFK Kristanstad. Í úrslitaleiknum voru HK-ingar mun sterkari. Þeir komust í 4-0 og síðan í 7-1. Forskotið létu strákarnir aldrei af hendi og unnu stórsigur, 19-9. Leikmenn og þjálfarar á myndinni. Frá vinstri: Ólafur Finnbogason (þjálfari), Birkir Valur Jónson (markmaður), Kristófer Dagur Sigurðsson, Kristján Hjálmsson, Kristleifur Þórðarson, Stefán Jónsson, Markús Björnsson, Fannar Gissurarson, Gísli Martin Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinssson, Garðar Svansson (aðstoðarþjálfari)
Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Sjá meira