Jóhanna - Hugur okkar hjá norsku þjóðinni 23. júlí 2011 12:10 Jóhanna Sigurðardóttir „Þetta eru svo hörmulegir atbuðir að engin orð fá því lýst. Við finnum innilega til með norsku þjóðinni á þessum hræðilegu tímum. Hugur okkar er með Norðmönnum og ekki síst fórnarlömbum og aðstandendum þeirra sem eru kannski að ganga í gegnum erfiðustu tíma sem Norðmenn hafa gengið í gegnum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu í morgun kemur fram að flaggað er í hálfa stöng í dag við allar opinberar byggingar til að sýna samhug í verki. Íslendingar eru hvattir til að gera slíkt ið sama. Jóhanna segir að sér hafi fundist nauðsynlegt að sýna samhug í verki á táknrænan hátt. Hún hafi einnig verið í samskiptum við Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sem hafi sýnt mikinn styrk eftir þessa hörmulegu atburði. „Mér fannst Stoltenberg í gær sýna mikinn styrk á þessume erfiðu tímum og bregðast við með réttum hætti þegar hann sagði að við ættum ekki að láta þetta ódæði lama okkur heldur bregðast við með því að auka og treysta á lýðræðið enn frekar," segir Jóhanna.Hvaða áhrif heldurðu að atburður sem þessi hafi á hið opna lýðræðislega samfélag á norðurlöndum eða Íslandi jafnvel? „Ég vona að það verði í þeim anda sem Stoltenberg sagði - að við látum þetta ekki buga okkur heldur treystum enn frekar opið og gegnsætt lýðræði í samfélaginu og tökum á málinu með þeim hætti." Ríkisstjórnin kemur saman á þriðjudaginn en ekki hefur verið talin ástæða til að kalla hana saman fyrr. „Ég er í stöðugu sambandi við Innanríkisráðherra og Ríkislögreglustjóra til að kanna hvort ástæða sé til að bregðast við með einhverjum hætti hér inannlands. Við munum fara yfir á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag okkar áætlanir ef svona kemur upp og þessa stöðu í heild." Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
„Þetta eru svo hörmulegir atbuðir að engin orð fá því lýst. Við finnum innilega til með norsku þjóðinni á þessum hræðilegu tímum. Hugur okkar er með Norðmönnum og ekki síst fórnarlömbum og aðstandendum þeirra sem eru kannski að ganga í gegnum erfiðustu tíma sem Norðmenn hafa gengið í gegnum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu í morgun kemur fram að flaggað er í hálfa stöng í dag við allar opinberar byggingar til að sýna samhug í verki. Íslendingar eru hvattir til að gera slíkt ið sama. Jóhanna segir að sér hafi fundist nauðsynlegt að sýna samhug í verki á táknrænan hátt. Hún hafi einnig verið í samskiptum við Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sem hafi sýnt mikinn styrk eftir þessa hörmulegu atburði. „Mér fannst Stoltenberg í gær sýna mikinn styrk á þessume erfiðu tímum og bregðast við með réttum hætti þegar hann sagði að við ættum ekki að láta þetta ódæði lama okkur heldur bregðast við með því að auka og treysta á lýðræðið enn frekar," segir Jóhanna.Hvaða áhrif heldurðu að atburður sem þessi hafi á hið opna lýðræðislega samfélag á norðurlöndum eða Íslandi jafnvel? „Ég vona að það verði í þeim anda sem Stoltenberg sagði - að við látum þetta ekki buga okkur heldur treystum enn frekar opið og gegnsætt lýðræði í samfélaginu og tökum á málinu með þeim hætti." Ríkisstjórnin kemur saman á þriðjudaginn en ekki hefur verið talin ástæða til að kalla hana saman fyrr. „Ég er í stöðugu sambandi við Innanríkisráðherra og Ríkislögreglustjóra til að kanna hvort ástæða sé til að bregðast við með einhverjum hætti hér inannlands. Við munum fara yfir á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag okkar áætlanir ef svona kemur upp og þessa stöðu í heild."
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira